Fréttir — litlir kleinuhringir
Finndu hamingjuna í hinu hversdagslega
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hamingja, sæla eða lukka er tilfinning fyrir gleði, ánægju og vellíðan. Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Finndu hamingju í því sem þú ert að gera dags daglega, í vinnunni heima í stofu eða á zoom fögnuði með vinum og fjölskyldu. Það jafnast ekkert á við ljúfan og sætan hamingjubita á skrítnum tímum sem þessum. Skipulegðu gott kvöld í vikunni og pantaðu ljúffeng smástykki frá okkur. Finndu þinn fullkomna hamingjubita!
- Merki: bollakökur, gómsætt, hamingja, hamingjubiti, litlir kleinuhringir, litlir kransabitar, makkarónur, minimöndlukökur, skúffubitar, smátykki