Fréttir — marengsbomba

Bjóddu ástinni þinni upp á kransablóm

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hefð er fyrir því víða um heim að fólki sendi ástinni sinni gjafir á borð við konfekt, blóm og geri vel við hann eða hana á Valentínusardaginn. Valentínusardagurinn rennur upp 14. febrúar næstkomandi. Á vef Tertugallerísins má fá ýmsar hugmyndir um góðgæti í tilefni dagsins og panta tertu til að senda ástinni sinni á Valentínusardaginn.

Lestu meira →