Fréttir — marsipanterta
Við óskum þér til hamingju með þennan merka áfanga
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ertu að fara halda uppá útskriftina? Gott er að byrja að anda djúpt og óska þér til hamingju og hafðu það bakvið eyrað að „þegar öllu er á botnin hvolft þá fer allt einhvernveginn, þótt margur efist um það á tímabili“ – þetta skrifaði Halldór Kiljan Laxness. Það sem skiptir mestu máli er að þú ert fyrst og fremst að halda uppá þennan merka dag fyrir þig. Engin veisla er fullkomin án þeirra sem standa þér nærri og auðvitað matarins. Þú vilt gera fólki þínu glaðan dag með því að bjóða öllum uppá eitthvað bragðgott og gómsætt. Stundum er gott...
- Merki: brauðterta, makkarónur, marsípanterta, minimöndlukökur, smástykki, súkkulaðiterta, útskrift, útskriftarterta, ÞittTilefni
Afmælisveisla Bjargey&Co
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Bjargey&Co hélt upp á afmælið sitt nú á dögunum og deildi æðislegri færslu um veitingar afmælisins. Bjargey bauð upp á dásamlegu kransakörfuna ásamt kransablómum, snittum og marsípantertu. Hér getur þú skoðað færsluna hennar Bjargeyjar! Skreytta kransakarfan er dásamlega sjö hringja ljúffeng kransakaka með óhefðbundnu lagi og flottri skreytingu. Bjargey bauð einnig upp á kransablóm með jarðaberjum og súkkulaði en kransablómin eru einstaklega falleg og tilvalin með kransakökunni eða bara ein og sér. Nú á dögunum kynntum við nýjung í Tertugalleríinu en það eru Litlir kransabitar sem þú einfaldlega verður að smakka. Skoðaðu allar kransakökurnar og blómin okkar hér! Heillaðu gestina...
- Merki: kransakökur, kransakörfur, kranskakaka, marsipanterta, þitt tilefni
Stundum þarf ekkert tilefni!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: kransablóm, marsipanterta, nafngift, skírn, súkkulaðiterta, tertur, útskrift, veisla
Útskriftir nálgast
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: kransablóm, marsipanterta, súkkulaðiterta, útskrift, veisla