Fréttir — skírn

Af hverju þessi nafnleynd fram að skírn?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Láttu setja nafn skírnarbarnsins á skírnartertuna.
Þótt fæstir muni eftir eigin skírnarveislum eru þær nú einn af merkustu áföngum í lífi manneskjunnar þegar hún er með formlegum hætti tekin inn í samfélag kristinna manna. Láttu okkur um að sjá um terturnar í skírnarveislunni meðan þú annast undirbúning skírnarinnar.

Lestu meira →