Fréttir — skírnarveisla
Hvað á barnið að heita?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ertu að skíra? Skírnin er einn af fallegustu viðburðunum í lífi nýbakaðra foreldra enda er þá kunngjört hvað barn þeirra á að heita. Þetta er stór stund enda mun barnið bera nafnið um aldur og ævi. Foreldrar vilja bjóða upp á eftirminnilegt og fallegt góðgæti í skírnarveislunni. Kransakörfur og kransablóm eru upplagðar við þessi fallegu tilefni.
- Merki: kransablóm, kransakörfur, Skírn, skírnarveisla