Fréttir — Súkkulaðiterta með mynd

Haltu uppá dag ísbjarnarins með kökum og kræsingum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú á laugardaginn, 27. febrúar er hinn árlegi alþjóðlegi dagur ísbjarna og því er tilefni til að gera vel við sig með kökum og kræsingum. Haltu upp á dag ísbjarnarins. Pantaðu litríkar og girnilegar Makkarónur og klassísku og gómsætu Mini möndlukökur. Jafnvel er flott að finna góða mynd af ísbirni sem við prentum á ljúffenga súkkulaðitertu. Það gerist varla betra! Gerðu enn betur og pantaðu gullfallegar kokteilsnittur eða tapas snittur sem eru fullkomnar til að gera gott kvöld með þínum nánustu vinum og eða fjölskyldu enn betra. Veldu þínar uppáhalds snittur og heillaðu þína nánustu.

Lestu meira →

Pantaðu afmælistertu sem vekur athygli fyrir daginn þinn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gómsæta súkkulaðitertan sem vekur athygli í boðinu gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima. Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.

Lestu meira →

Pantaðu gómsæta súkkulaðitertu með mynd fyrir öskudaginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

  Nú er rétti tími til að undirbúa öskudaginn. Því fyrr því betra! Tertugallerí er með tertur fyrir alla á þessum gleðidegi ungu kynslóðarinnar. Það mikið úrval af gómsætum tertum og kökum hjá okkur. Tertugalleríið ætlar að vera þar sem gleðin býr! Einna vinsælast á þessum gleðidegi er gómsæt súkkulaðiterta með nammi og mynd. Bragðgóður súkkulaðitertubotn með súkkulaði, skreytt með M&M og brúnu smjörkremi á kantinn gleður alla í fjölsyldunni. Sendu okkur texta og mynd til að setja á tertuna fyrir öskudaginn. Unga kynslóðin gerir sér glaðan dag á öskudeginum og á Íslandi hafa þróast ýmsir siðir kringum bolludag, sprengidag...

Lestu meira →

Fáðu þér gotterí með pompi og prakt á þorranum!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugalleríið er enn á ný komið hátíðarskap. Þorrinn er byrjaður með pompi og prakt! Þorri er nafnið á fjórða mánuði vetrar að gömlu íslensku misseratali. Hann byrjaði föstudaginn 22. janúar. Sá laugardagur er nefndur þorraþræll en honum lýkur á konudeginum, laugardaginn 21. febrúar við upphaf góu. Það er eintaklega gott að fá eitthvað sætt með þorrandum en margt gotterí kemur til greina þegar góða veislu gjöra skal. Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir...

Lestu meira →

Haltu upp á sigra með tertu merktri fyrirtækinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

   Haltu upp á sigra og fagnaðu áfanga með tertu merktri fyrirtækinu eða félaginu þínu. Komdu starfsfélögunum á óvart með bragðgóðri tertu með merki fyrirtækisins eða félagsins, mynd eða þeim skilaboðum sem þú vilt koma á framfæri. Til að gleðja fólkið þitt er góð hugmynd að bæta við gómsætar tapas snittum við pöntunina eða jafnvel fallegar kokteilsnittur. Snittur eru fullkomnar fyrir fólkið þitt enda einfalt og þæginlegt að bjóða upp á snittur þar sem allir geta fundið sér eitthvað við hæfi.

Lestu meira →