Fréttir — súkkulaðiterta
Súkkulaðiterta fyrir bekkjarafmælið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Afmælisdagurinn er sérstakur dagur hjá mörgum börnum og spenningurinn oft ótrúlega mikill fyrir honum. Margir foreldrar og forráðamenn vilja hafa afmæli barnsins eins eftirminnilegt og hægt er og góður undirbúningur er lykilatriði til að takmarka umstangið í kringum afmælið. Núna þegar haustið er komið og skólarnir byrjaðir eru foreldrar og forráðamenn oft að huga að bekkjarafmælum. Við hjá Tertugalleríinu fáum mikið af fyrirspurnum um vinsælar afmælistertur hjá yngri kynslóðinni og bendum við þá sérstaklega á súkkulaðiterturnar okkar, því hjá okkur eru allir afmælisdagar súkkulaðidagar. Við hjá Tertugalleríinu vitum að það er að mörgu að huga þegar kemur að skipulagningu...
- Merki: Afmæli, Afmælisterta, Afmælistertur, Bekkjarafmæli, Súkkulaitertur, Súkkulaðiterta, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Hver er uppáhalds tertan þín hjá Tertugalleríinu?
Útgefið af Erla Björg Eyjólfsdóttir þann
Hvort sem fagna á stórafmæli eða halda litla veislu þá er terta frá Tertugalleríinu tilvalin á veisluborðið. Terturnar frá Tertugalleríinu eru fjölbreyttar, bragðgóðar og fallegar. Þú finnur alltaf tertu við hæfi hjá Tertugalleríinu. Hjá Tertugalleríinu getur þú valið úr mörgum stærðum og gerðum af tertum og kökum. Við hjá Tertugalleríinu viljum liðsinna þér og auðvelda þér fyrirhöfnina í undirbúningnum í þínum veisluhöldum og því færum við þér örstutt yfirlit yfir helstu terturnar og hvað þær henta fyrir marga gesti. Súkkulaðitertur Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar en af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30...
- Merki: Amerísk súkkulaðiterta, Frönsk súkkulaðiterta, Gulrótarterta, Kransakaka, Marengsterta, Marsípanterta, Súkkulaðiterta, Sykurmassaterta, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Fagnaðu þjóðhátíðardeginum með veisluveigum frá okkur!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Núna styttist í sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní og hafa mikil hátíðarhöld fylgt þessum degi. Hjá mörgum er venjan sú að vinir og vandamenn koma saman í þjóðhátíðarkaffi, fara í skrúðgöngu eða heimsækja fjölbreytta og skemmtilega hátíðardagskrá víðs vegar um landið. Þess vegna könnumst við flest öll við þjóðhátíðarkaffiboð og viljum við hjá Tertugalleríinu auðvelda þér fyrirhöfnina með gott úrval af ljúffengum og bragðgóðum veisluveigum. Það sem er tilvalið fyrir þjóðhátíðarkaffið og slær yfirleitt alltaf í gegn, hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni, er okkar ljúffenga súkkulaðiterta og flauelsmjúku bollakökur með íslenska fánanum. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og eru af...
- Merki: 17. júní, Bollakaka, Bollakaka með íslenska fánanum, Bollakökur, Súkkulaðiterta, Súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Tilefni, Þitt eigið tilefni, Þjóðhátíðardagur
Komdu á óvart um helgina!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er gaman að gleðja vini og vandamenn, sérstaklega ef það er hægt að gera það með gómsætum og súkkulaðiveigum. Við hjá Tertugalleríinu hvetjum þig til að koma fólkinu í kringum þig á óvart og gleðja við hvert tækifæri sem gefst. Það væri til dæmis frábært að nýta tækifærið til að gleðja fólk ef þú ert að fara á ferðalag um helgina og koma þá á óvart með ómótstæðilegri súkkulaðitertu frá Tertugalleríinu. Góð súkkulaðiterta slær yfirleitt alltaf í gegn hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og eru af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að...
- Merki: Amerísk súkkulaðiterta, Að gleðja, Frönsk súkkulaðiterta, GUlrótarbitar, Litlir kleinuhringir, Mini möndlukökur, Mini nutellakökur, Skúffubitar, Súkkulaðiterta, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Súkkulaðiterta slær alltaf í gegn
Útgefið af Erla Björg Eyjólfsdóttir þann
Hvort sem fagna á stórafmæli eða halda litla veislu þá er súkkulaðiterta frá Tertugalleríinu alltaf tilvalin á veisluborðið þitt. Góð súkkulaðiterta er vinsæl hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni og fær ávallt bragðlaukana til að kætast. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar, henta flest öllum tilefnum og eru af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4 x 29cm) og 60 manns (58 x39cm). Þá er jafnvel hægt að sérpanta enn stærri tertur. Skreytingarnar eru fjölbreyttar og þú getur líka látið prenta myndir og setja þinn eigin texta á súkkulaðitertuna. Þú finnur einnig...