Fréttir — súkkulaðiterta

Gefðu bóndanum tertu á bóndadaginn - pantaðu í dag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú á föstudaginn er bóndadagurinn og vissara fyrir eiginmenn, eiginkonur, kærasta og kærustur að hefja þegar undirbúning. Á þessum fyrsta degi þorra hefur orðið til sá skemmtilegi siður að gefa bónda sínum blóm og gera vel við hann með mat og drykk. Það slá öll met og hjörtu að gefa bóndanum ómótstæðilega súkkulaðitertu, gómsætar bollakökur og ekki má gleyma eina góða klassíska brauðtertu með kaffinu á bóndadaginn. Gerðu nú vel við betri helminginn og pantaðu strax í dag. 

Lestu meira →

Skipulagðu skemmtun heima fyrir yngstu kynslóðina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gleðin leynir sér ekki í andlitum barna þegar þau eru komin í búninga og eru tilbúin í fjörið með tilheyrandi skemmtilegum uppákomum heima með allri fjölskyldunni. Það er gott að vera þar sem gleðin býr! Tertugalleríið er alltaf þar sem gleðin býr. Það er mikið úrval í boði fyrir yngstu kynslóðina en við erum með súkkulaðitertu sem skreytt er með M&M en hægt er að lífga uppá tertuna með mynd að eigin vali eða texta eða hvoru tveggja. Auðvelt er að ganga frá pöntun í pöntunarferlinu á vef Tertugallerísins. Öllum þykir súkkulaðiterta með kremi eins og amma gerði góð! Við erum...

Lestu meira →

Ljúf og sæt hamingja - Skoðaðu úrvalið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hamingja, sæla eða lukka er tilfinning fyrir gleði, ánægju og vellíðan. Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Það jafnast fátt við ljúfan og sætan hamingjubita á skrítnum tímum sem þessum. Finndu þinn fullkomna hamingjubita í því sem þú ert að gera um hátíðarnar. Farið gætilega og passið vel uppá hvert annað. Gleðilega hátíð!  Starfsfólk Tertugalleríisins.

Lestu meira →

Já, nú minnir svo ótal margt á jólin!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist heldur betur í jólin með öllu því frábæra skrauti sem þeim fylgja. Í gegnum tíðina hafa aðal jólalitirnir verið rauður, grænn og hvítur en því verður ekki neitað að aðventan er fjólublá. Margir hafa velt fyrir sér hvernig standi á því. Liturinn fjólublár á sér langa sögu en sagt er að notkun orðsins má rekja til 900 e.Kr. en notkun litsins má rekja allt aftur til tímabilsins 16.000 - 25.000 fyrir Krist. Fjólublár hefur verið notaður um allan heim en var dýr í framleiðslu og því talinn konunglegur, trúarlegur, töfrandi og framandi. Liturinn er einstakur en mismundi fjólublá...

Lestu meira →

Pantaðu súkkulaðitertu fyrir góðar stundir með fjölskyldunni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þegar styttist óðum í það að jólahátíðin gangi í garð er gott að staldra aðeins við og einblína á innihaldsríkar skemmtanir, tómstundir eða samræður sem vonandi fanga huga fjölskyldunnar. Markmiðið gæti verið að allir leggist á eitt við að sýna traust, öryggi og að kenna náungakærleik. Til að gera samveru fjölskyldunnar að ógleymanlegri stund er gott að bjóða uppá eitthvað gómsætt og fallegt fyrir alla meðlimi. Skoðaðið úrvalið að smástykkjunum okkar eða jafnvel súkkulaðitertunum okkar því hægt er að láta prenta mynd og setja þinn eigin texta á tertuna. Tilvalið er að panta gómsæta súkkulaðitertu með fallegum skilaboðum um góða samverustund

Lestu meira →