Fréttir
Pantaðu sælkerasalat fyrir sumarveisluna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við þekkjum flest til mismunandi tegunda af sælkerasalötum og mörgum þykir fátt betra en samloka með góðu sælkerasalati og mætti segja að það væri algjör klassík. Hvort sem fólk kýs að hafa sælkerasalatið í samloku með t.d. nýju Heimilisbrauði þá er sælkerasalat alltaf líka gott með rúnstykki, alls konar kexi, hrökkbrauði eða með fersku niðurskornu grænmeti til að dýfa í. Sælkerasalötin okkar eru líka tilvalin fyrir brauðtertuna og rúllutertubrauðið og auðveldar þér fyrirhöfnina og sparar þér mikinn tíma í eldhúsinu. Þar að auki eru sælkerasalötin fullkomin viðbót á veisluborðið þitt í sumar. Sælkerasalötin koma í handhægum 1 kg. umbúðum og er hægt að velja um skinku-, túnfisk- eða rækjusalat....
- Merki: Sumar, Sumarveisla, Sælkerasalat
Fagnaðu brúðkaupsafmælinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er góður siður að halda upp á brúðkaupsafmæli og vilja flestir gera vel við sig á þessum merkilega degi. Þar sem brúðkaupsafmælin eru kennd við ýmsa hluti eru flestir sem gefa gjafir tengda því ári sem fylgir árinu sem brúðkaupsafmælið er. Þá er tilvalið að fagna með ljúffengri brúðartertu frá Tertugalleríinu, en hjá okkur færðu tertur sem henta öllum tilefnum og það á svo sannarlega einnig við um brúðkaupsafmælið. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á dásamlegar brúðartertur með þrennskonar útlitsgerðum sem eru Lafði Díana, Lafði Kate og Lafði Grace. Brúðarterturnar eru allar gerðar úr súkkulaðitertubotni með unaðslegri súkkulaði-mousse fyllingu, hjúpuðaðar með...
Pantaðu smástykki fyrir ferðalagið þitt!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er að umvefja okkur á Íslandi með björtum dögum og hækkandi hitatölum. Margir eru komnir í sumarfríi og að ferðast víðsvegar um landið, hvort sem það er tjaldútilega eða hugguleg vika í sumarbústaðnum. Vinir og vandamenn hittast og njóta samverunnar á margvíslegan máta. Eitt sem einkennir ferðalög að sumri til er að margir kjósa að gera vel við sig og sína á ferðalögum,bæði í mat og sætindum. Hjá Tertugalleríinu finnur þú ljúffeng og dísæt góðgæti til að bjóða upp á líkt og makkarónukökur sem eru litríkar og fallegar í laginu og bráðna í munni. Þess heldur eru þær fullkomnar...
- Merki: Ferðalag, Gulrótarbitar, Kleinuhringir, Makkarónukökur, Mini möndlukökur, Skúffubitar, Smástykki, Sumarið
Brúðartertur Tertugallerísins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er tími brúðkaupa og við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna. Þeir sem ætla að ganga í hjónaband í sumar eru flestir komnir vel á veg með skipulagninguna, enda í mörg horn að líta og margt sem þarf að ákveða. Brúðkaup krefjast skipulagningar og hafa mörg tilvonandi hjón legið yfir gestalistum, uppskriftum, matseðlum og drögum að skreytingum í allan vetur. Tertugalleríið liðsinnir ykkur í undirbúningnum Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar brúðartertur og aðrar veitingar á hagstæðu verði fyrir brúðkaupsveisluna. Við viljum endilega fá að liðsinna ykkur í undirbúningnum með því...
- Merki: Ástin, Brúðarterta, Brúðartertur, Brúðkaup, Brúðkaupsterta, Pantaðu tímanlega, Sumarið
Til hamingju Ísland!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gleðilega hátíð kæru landsmenn. Við hjá Tertugalleríinu viljum senda landsmönnum nær og fjær gleðilegar þjóðhátíðarkveðjur og vonum að þið séuð að fagna og njóta dagsins!
- Merki: 17. júní, Gleðilega hátíð