Fréttir

Bjóddu upp á ljúffenga gulrótarköku

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gulrótarkaka er klassísk og ljúffeng kaka sem sameinar sætt bragð og heilnæm hráefni. Hún er ekki aðeins vinsæl fyrir sitt ljúffenga og rjómakennda bragð heldur einnig fyrir þá einstöku áferð sem gulræturnar gefa. Þessi kaka hefur lengi verið eftirlæti margra, bæði á veislum og sem daglegur eftirréttur. Það sem gerir gulrótarköku einstaka er hvernig gulræturnar bæta við raka og mýkt án þess að yfirgnæfa bragðið. Gulrætur eru náttúrulega sætar og gefa kökunni frábært jafnvægi milli sætleika og heilbrigðis. Þær eru einnig ríkar af A vítamíni, öðrum næringarefnum og trefjum, sem gerir kökuna að aðeins hollari kost en margar aðrar kökur....

Lestu meira →

Ertu að skipuleggja „Baby Shower“ eða „Steypiboð“?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Baby shower eða eins og við segjum á íslensku „steypiboð“er skemmtileg hefð þar sem fjölskylda og vinir koma saman til að fagna komandi barni og veita verðandi foreldrum stuðning, hamingjuóskir og gjafir. Þetta er dásamlegur tími til að deila gleðinni yfir nýju lífi og veita verðandi foreldrum hagnýt ráð, fallegar minningar og hjálp til að undirbúa sig fyrir stóra stundina. Steypiboð er yfirleitt haldið nokkrum vikum fyrir fæðingu barnsins og er í flestum tilvikum skipulagt af vinum eða fjölskyldumeðlimum verðandi foreldra. Skipulagið getur verið margbreytilegt, allt frá litlum og látlausum viðburðum til stærri veisluhalda með þema. Algengt er að velja...

Lestu meira →

Gerðu vinnufundinn eftirminnilegan

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við vitum öll hversu mikilvægir vinnufundir eru fyrir framgang verkefna og samheldni teymisins á vinnustaðnum. Við vitum líka að það er ekkert sem kætir og bætir fundina betur en ljúffengar veitingar sem gleðja bragðlaukana og skapa góða stemningu. Þess vegna er Tertugalleríið tilvalinn kostur þegar þú vilt gera fundina að eftirminnilegri upplifun. Tertugalleríið er þekkt fyrir fjölbreytt úrval af ferskum og ljúffengum tertum, kökum, smáréttum og öðrum veitingum sem eru fullkomnar fyrir fundi í vinnunni. Hvort sem um ræðir lítið teymi eða stóran hóp getum við sérsniðið veitingarnar að þínum þörfum. Veisluveigar okkar eru ekki aðeins gæddar góðu handverki og...

Lestu meira →

Súkkulaðiterta frá Tertugallerí er tilvalin fyrir bekkjarafmælið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afmælisdagurinn er sérstakur dagur hjá mörgum börnum og spenningurinn oft ótrúlega mikill fyrir honum. Margir foreldrar og forráðamenn vilja hafa afmæli barnsins eins eftirminnilegt og hægt er og góður undirbúningur er lykilatriði til að takmarka umstangið í kring.   Nú þegar haustið er komið og skólarnir byrjaðir fer fólk oft að huga að bekkjarafmælum. Við hjá Tertugalleríinu fáum mikið af fyrirspurnum um vinsælar afmælistertur hjá yngri kynslóðinni og bendum við þá sérstaklega á súkkulaðiterturnar okkar, því hjá okkur eru allir afmælisdagar súkkulaðidagar. Við hjá Tertugalleríinu vitum að það er að mörgu að huga þegar kemur að skipulagningu afmælis barnsins þíns. Hvort sem...

Lestu meira →

Fagnaðu degi menningarinnar með Tertugalleríinu!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Menningarnótt var haldin í fyrsta sinn árið 1996 og hefur frá upphafi skipað mikilvægan sess í borginni þar sem listafólk, íbúar og rekstraraðilar fá tækifæri til að bjóða til veislu. Þetta er ein af fjölsóttustu hátíðum landsins og hafa um 100.000 manns mætt á hátíðina á hverju ári síðustu ár. Margir leggja hönd á plóg til að gera Menningarnótt sem glæsilegasta. Segja má að hátíðin sé hápunktur sumarsins þar sem skemmtilegir viðburðir lita mannlífið í miðborginni frá morgni til kvölds. Hátíðin er fyrir alla borgarbúa og gesti sem vilja taka þátt í hátíðinni og skemmta sér. Það er orðin hefð...

Lestu meira →