Fréttir
Fagnaðu þjóðarhátíðardeginum með hnallþóru frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú styttist í þjóðhátíðardag Íslands þar sem við minnumst þess að þennan dag árið 1944 fékk Ísland fullt sjálfstæði. Sagan á bak við 17. júní er löng og hefur margt gerst í gegnum tíðina sem tengist þessum degi. Flestir vita að samtímis því og sjálfstæði þjóðarinnar er fagnað á 17. júní er þess minnst að Jón Sigurðsson, stundum kallaður forseti og talin helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttu þeirra, fæddist á þessum degi á Hrafnseyri við Arnarfjörð árið 1811. þann 17. júní árið 1944, innsiglaði Sveinn Björnsson, fyrsti forseti lýðveldisins Íslands, sjálfstæði þjóðarinnar á Þingvöllum og staðfesti hann þar fyrstu stjórnarskrá...
- Merki: 17. júní, Banana- og kókosbomba, Hnallþóra, Hrísmaremgsbomba, Marengsbomba, Tilefni, Þitt eigið tilefni, Þjóðhátíðardagurinn, Þjóðhátíðarkaffi
Ert þú að skipuleggja steypiboð?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Barnasturta, steypiboð eða babyshower eru skemmtilegar og litríkar veislur og kærkomin gleði fyrir oft ansi þreytta verðandi foreldra. Okkur hjá Tertugalleríinu þykir sérstaklega gaman að fá pantanir og fyrirspurnir fyrir þessar veislur en sú hefð hefur færst í aukana hérlendis á undanförnum árum og þykir vera vinsæl og skemmtileg hefð. Steypiboðin eru haldin í því skyni að koma verðandi foreldrum á óvart og sjá því yfirleitt vinir og fjölskylda um að skipuleggja óvænta veislu áður en barnið kemur í heiminn. Í kringum slíkar veislur þarf oft að viðhafa gott skipulag, sérstaklega ef um er að ræða stóran hóp af fólki...
- Merki: Steypiboð, Steypiboðs-terta, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Fagnaðu sjómannadeginum með tertum frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á sunnudaginn verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um allt land. Þá fögnum við starfi, hetjudáð og fórnfýsi sjómanna. Í Reykjavík og á Ísafirði var sjómannadagurinn fyrst haldinn hátíðlegur 6. júní 1938 og breiddust hátíðahöldin fljótt um sjávarbyggðir landsins, en frá upphafi 20. aldar tíðkaðist að halda sérstakar sjómannamessur í kirkjum áður en þilskipin héldu til veiða Í dag er sjómannadagurinn er fjölskylduhátíð sem fjallar um allt sem viðkemur hafinu, menningu tengda sjómennsku, skip, sjómenn, fisk, ýmsan fróðleik og sjómannalögin góðu hljóma víða í bland við góða skemmtun og þéttskipaða dagskrá. Fagnaðu sjómannadeginum með ómótstæðilegum marengstertum Eins og flestir vita eru oft...
- Merki: Banana, Banana- og kókosbomba, Htrísmarengsbomba, Marengsbomba, Marengsterta, Pantaðu tímanlega, Sjómannadagurinn, Sjómenn, Veisluveigar, Þitt tilefni
Við aðstoðum þig við undirbúning fyrir stóra daginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það tímabilið sem einkennir aðdragandann að stóra deginum getur valdið auka álagi. Við hjá Tertugalleríinu teljum mikilvægt að hefja undirbúning tímanlega. Því meiri tími sem lagður er í undirbúninginn því betra verður skipulagið. Við vitum líka að það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tímann og fá fyrir vikið að njóta í ró og næði þegar nær dregur að ykkar stóra degi. Þar sem Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið upp á gott úrval af frábærum veisluveigum á hagstæðu verði fyrir brúðkaupsveisluna, viljum við endilega fá að liðsinna tilvonandi brúðhjónum við undirbúninginn. Með okkar aðstoð ná tilvonandi brúðhjón...
- Merki: Brúðarterta, Brúðkaup, Lafði Díana, Lafði Grace, Lafði Kate, Pantaði tímanlega, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Þú færð ljúffengar veisluveigar fyrir útskriftarveisluna hjá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sú árstíð er gengin í garð þar sem útskriftarveislur eru tíðar og við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á fjölbreytt úrval af fallegum og ljúffengum veisluveigum til að fullkomna veisluna þína. Við mælum sérstaklega með marsípantertunum okkar, þær eru eins ljúffengar og þær eru glæsilegar og hægt er að prenta myndir á terturnar og setja á þær texta að eigin vali. Marsípanterturnar eru með svampbotni, frómas-fyllingu og ávöxtum, prýddar fallegum sykur- og súkkulaðiskreytingum og eru fáanlegar í fjórum bragðtegundum; súkkulaði-frómas með kokteilávöxtum, jarðarberja-frómas með jarðarberjum, Irish Coffee-frómas með kokteilávöxtum og karamellu og Daim-frómas með kokteilávöxtum. Form og stærðir marsípanstertanna eru fjölbreyttar...
- Merki: Kransaskál, Marsípanterta, Pantið tímanlega, Stúdent, Stúdentaveisla, Tilefni, Útskrift, Útskriftarveisla, Þitt eigið tilefni