Fréttir

Þú færð kökur með mynd hjá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fáðu tertu með merki íþróttafélagsins þíns
Við hjá Tertugalleríinu bjóðum fjölbreytt úrval af tertum fyrir öll möguleg og ómöguleg tilefni eins og brúðkaupið, afmælisveisluna, skírnarveisluna og erfidrykkjuna. Að auki geturðu valið einhverja mynd sem þér finnst skemmtileg og við skellum henni á tertuna þína.

Lestu meira →

Þú færð afmælistertur fyrir fyrirtækið hjá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fagnaðu afmæli í fyrirtækinu þínu með tertu frá Tertugalleríinu
Það tíðkast víða í fyrirtækjum að starfsmennirnir geri sér glaðan dag og lyfti sér upp saman. Þetta á jafnt við um föstudagskaffið, eigi einhver starfsmaður afmæli, eða þegar haldið er upp á einhvern áfanga í sjálfu fyrirtækinu. Hvort heldur haldið er upp á mikilvægan viðskiptasamning eða afmæli.

Lestu meira →

Af hverju þessi nafnleynd fram að skírn?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Láttu setja nafn skírnarbarnsins á skírnartertuna.
Þótt fæstir muni eftir eigin skírnarveislum eru þær nú einn af merkustu áföngum í lífi manneskjunnar þegar hún er með formlegum hætti tekin inn í samfélag kristinna manna. Láttu okkur um að sjá um terturnar í skírnarveislunni meðan þú annast undirbúning skírnarinnar.

Lestu meira →

Fáðu afmælistertuna hjá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Er afmæli á döfunni hjá einhverjum í fjölskyldunni? Við hjá Tertugalleríinu eigum gómsætar afmælistertur sem henta afmælisveislunni hvort sem um barnaafmæli eða fullorðinsafmæli er að ræða. Kíktu á úrvalið hjá okkur og pantaðu afmæliskökuna frá Tertugalleríinu.

Lestu meira →

Hvernig á að skera brúðartertur?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er ekki sama hvernig brúðartertan er skorin. Kynntu þér hvernig er best að gera það.
Það er flestum brúðhjónum mikilvægt að brúðkaupsdagurinn heppnist fullkomlega og því er eðlilegt að velta vöngum yfir ótrúlegustu hlutum. Algengar spurningar varðandi brúðkaupsdaginn eru á borð við; á maður að hafa neyðartösku, hvað gerum við ef veðrið er ekki gott, viljum við formlegt eða frjálslegt og svo framvegis.

Lestu meira →