Fréttir — afmæli
Nýjar kökur í barnaafmælið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Blásið hefur verið til veislu í tilefni af afmælum í mörg þúsund ár. Talið er að Eyptar hafi fyrst haldið afmæli í kringum 3.000 F. Kr. sem í þá tíð vísaði til krýningar faraós en ekki fæðingar hans. Nú eru komnar á markaðinn tvær nýjar afmælistertur frá Tertusmiðjunni sem henta vel í barnaafmæli.
- Merki: afmæli, mynd, súkkulaðiterta
Marsípanterturnar henta við ýmis tækifæri
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Marsípantertur eru vinsælar fyrir ýmis tilefni, hvort sem um er að ræða brúðkaup, stórafmæli eða bara tímamót á vinnustaðnum. Í grunninn er marsípan blanda af muldum möndlum annars vegar, og sykri eða hunangi hins vegar. Deilt er um uppruna þessarar gómsætu blöndu, en víst þykir að hún varð til við Miðjarðarhafið.
- Merki: afmæli, brúðkaup, marsípantertur
Þú færð kökur með mynd hjá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: afmæli, íþróttaterta, mynd, súkkulaðiterta
Fáðu afmælistertuna hjá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: afmæli, súkkulaðiterta
Eyddu tímanum í annað en bakstur. Þú færð kökur í barnaafmæli hjá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Kökur og tertur hafa verið nauðsynlegur hluti af barnaafmælum í gegnum tíðina. Í fjölskyldualbúminu er yfirleitt slatti af myndum af börnunum að blása á kerti og mörg okkar eiga góðar minningar við þá iðju.
- Merki: afmæli, íþróttaterta, súkkulaðiterta