Fréttir — afmæli

Frábær afmælishúmor

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þær slógu heldur betur í gegn á netinu skemmtilegu afmælisterturnar sem pantaðar voru hjá Tertugalleríinu á vinnustað í höfuðborginni í síðustu viku. Tilefnið var afmæli sex starfsmanna á vinnustaðnum í maí.

Lestu meira →

Alltaf tilefni til að fá sér tertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þau eru mörg tækifærin sem gefast til að fagna jafnt stórum sem smáum áföngum í lífinu. Þegar þú vilt fagna þá er tilvalið að gera það með tertu frá Tertugalleríinu. Þú getur látið útbúa tertuna eftir þínu höfði. Við reynum allt hvað við getum til að láta óskir þínar verða að veruleika.

Lestu meira →

Jólastjarnan breytist í frábæra Frozen-tertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Jólastjörnurnar, jólatertur Tertugallerísins, hafa heldur betur slegið í gegn á aðventunni. Hægt er að prenta hvaða mynd sem hentar á terturnar og hafa skarpskyggnir viðskiptavinir þegar uppgötvað að snjókornin á köntunum á Jólastörnunum henta einstaklega vel með myndum af persónunum úr Frozen-teiknimyndinni.

Lestu meira →

Gulrótarkaka á aðventunni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Aðventan hefst 30. nóvember næstkomandi. Á aðventunni fer fjölskyldan að huga að jólunum, gramsa í geymslum eftir jólaseríum og öðru dóti og velta fyrir sér hvernig jólakort ársins eigi að verða. Við hjá Tertugalleríinu höfum búið til ýmsar gómsætar tertur tertur sem tilvalið er að bjóða í aðventukaffinu.

Lestu meira →

Afmæliskökur slógu í gegn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Talið er að rúmlega tvö þúsund manns hafi komið og snætt súkkulaðitertur sem Tertugalleríið bauð upp á í tilefni af 130 ára afmæli Listasafns Íslands við Fríkirkjuveg á fjölskyldudegi safnsins á laugardag. Þetta er um fjórfalt fleiri gestir en venjulega sækja Listasafnið en alla jafna eru gestirnir í kringum 600 um helgar.

Lestu meira →