Fréttir — Erfidrykkja
Allar veitingar í erfidrykkjuna á einum stað
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: andlát, erfidrykkja
Ástvina minnst á fallegan hátt
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það fylgir því oft mikil sorg þegar ættingjar eða vinir sem fallið hafa frá eru jarðsettir. Það er engu að síður góður siður að minnast hins látna með fallegri erfidrykkju þar sem þeir sem þekktu hann eða hana í lifanda lífi geti hist og spjallað. Það er gott að geta á auðveldan hátt útvegað veitingar í erfidrykkjuna hjá Tertugalleríinu.
- Merki: andlát, erfidrykkja
Það er margs að minnast í erfidrykkjunni
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Erfidrykkjur er ævaforn siður hér á landi. Í erfidrykkjum er vaninn að bjóða gestum upp á gómsætar tertur með kaffinu. Skoðaðu hvað Tertugalleríið hefur upp á að bjóða.
- Merki: andlát, Erfidrykkja, kleina, pönnukaka, terta