Fréttir — Fermingar
Nýjung - Tapas frá Tertugallerí
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugallerí kynnum enn eina nýjungina í vöruúrvali okkar – dásamlega bragðgóðar tapas snittur. Um er að ræða fimm mismunandi tapas snittur, meðal annars gómsæta vegan tapas snittu.
- Merki: brúðkaup, Fermingar, tapas, tapas snitta, tapassnitta, Útskrift
Brauðtertur - gómsæt nýjung frá Tertugallerí!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á dögunum kynntum við til sögunnar smurbrauð að dönskum hætti. Gómsætt og gullfallegt smurbrauðuð sló rækilega í gegn og því bjóðum við upp á enn eina nýjungina, fallegar, og gómsætar brauðtertur.
- Merki: afmæli, Erfidrykkja, Ferming, Fermingar, fermingartertur, Fermingarveisla, fyrirtækjatertur, Konudagur, skírnartertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Afgreiðslufrestur lengist frekar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: ferming, ferming 2017, fermingar, fermingarterta, fermingartertur, terta, tertur
Fermingar nálgast - er allt tilbúið hjá þér?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hvort sem unglingurinn á heimilinu fermist í kirkju, veraldlega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvægan áfanga í lífi hvers einstaklings. Í raun má segja að þetta sé fyrsti stóri áfanginn sem tekinn er. Þá tíðkast að slá upp veislu til að fagna þessum merka áfanga. Hjá Tertugallerí færðu allar kaffiveitingar sem hugurinn girnist.
- Merki: ferming, ferming 2017, fermingar, fermingarterta, fermingartertur, marengsterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, terta, tertur
Fermingafjör á K100
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Að undanförnu hefur Tertugallerí verið í samstarfi við K100. Þeir Svali og Svavar hafa gefið heppnum hlustendum gómsætar tertur frá Tertugallerí. Í morgun fengu þeir skemmtilega sendingu frá okkur sem kom þeim skemmtilega á óvart.
- Merki: ferming, ferming 2017, fermingar, fermingarterta, fermingartertur, marengsterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, terta, tertur