Fréttir — Fermingar
Opnunartímar yfir fermingartímabilið 2016
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: Ferming, fermingar, fermingarterta, fermingarveisla
Einfaldaðu ferminguna með gjafakorti
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gjafakort geta verið til margra hluta gagnleg. Þau geta komið sér vel fyrir afa og ömmur sem vilja hjálpa til við fermingu barnabarna sinna. Þau geta til dæmis keypt gjafakort fyrir ákveðna upphæð hjá okkur í Tertugalleríinu sem dugar upp í kransaköku.
- Merki: Ferming, Fermingar, kransakaka
Tertugalleríið lokar fyrir pantanir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Mikið álag er á okkur hjá Tertugalleríinu nú um stundir vegna ferminga og páska. Af þeim sökum verður ekki hægt að panta hjá okkur eftir klukkan 16 í dag.
Tertugalleríið hjálpar til við ferminguna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: Ferming, Fermingar, Fermingarveisla, kransakaka, Veisla