Fréttir — hrísmarengsbomba

Fátt sem jafnast á við góða sumarveislu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu.   Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Veislugestir vilja oft eitthvað...

Lestu meira →

Sláðu í gegn með franskri súkkulaðitertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þessi franska, þétta og mjúka 15 manna súkkulaðiterta er einstaklega bragðgóð en tertan er skreytt með ljúffengu súkkulaðigeli, ferskum bláberjum og jarðaberjum.

Lestu meira →

Pantaðu uppáhalds marengstertu þína

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við bjóðum upp á fjórar bragð- tegundir af marengstertum, hver annarri ljúffengari. Skoðaðu úrvalið og pantaðu þína uppáhalds marengsbombu.

Lestu meira →

Veitingar í saumaklúbbinn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þó það sé erfitt að viðurkenna það styttist óðfluga í haustið. Þá færist meiri regla á hlutina og við förum aftur að sinna ýmsum verkefnum og áhugamálum sem sátu á hakanum yfir sumarið. Nú hefjast skólar og sumarfríum lýkur. Kórastarf er að hefjast aftur og sömuleiðis allskyns klúbba- og hópastarf. Í mörgum saumaklúbbum tíðkast að veita veitingar og þar erum við hjá Tertugallerí aldeilis á heimavelli. Hafðu minna fyrir veitingunum og pantaðu tertu hjá okkur.

Lestu meira →

Menningarnæturkaffiboð

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þær eru margar bæjarhátíðirnar út um allt land, Fiskidagurinn mikli á Siglufirði, Í túninu heima í Mosfellsbæ, franskir dagar á Fáskrúðsfirði og svo mætti lengi telja. Stærsta bæjarhátíðin er þó vafalaust Menningarnótt í Reykjavík en þá bæjarhátíð sækja iðulega um hundrað þúsund manns. Mörgum finnst upplagt að gera sér dagamun á menningarnótt og bjóða til kaffisamsætis. Þá kemur til kasta Tertugallerís sem á allt sem prýða má góða veislu.

Lestu meira →