Fréttir — Kransabitar

Gerðu vel við þig í útilegunni og pantaðu nokkra kransabita!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gerðu vel við þig í útilegunni og pantaðu nokkra Kransablóm með kaffinu eða nokkrar Bollakökur með íslenska fánanum. „Glamping“ eins og það heitir á ensku hefur aukist í vinsældum þar sem þú leyfir þér aðeins meiri lúxus en vanalega í útilegunni. Þægindi, hlýleiki og almennt huggulegt er í kringum þig í „glamping“. Það jafnast ekkert á við að sitja í notalegum útilegustól með heitu ilmandi kaffi og nokkra gómsæta fallega kransabita. Það er allt í lagi að njóta þess! Við erum með nokkrar tegundir af kransablóm og kransabita en við bjóðum upp á gómsæt kransablóm með dökkum hjúp sem gott...

Lestu meira →

Pantaðu eftirlætis fermingartertuna þína í dag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingar 2021 eru byrjaðar - pantaðu í dag! Toppaðu ferminguna með veitingum frá Tertugalleríinu strax í dag. Finndu þínar uppáhalds kræsingar og pantaðu. Það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tíman og njóta í ró og næði. Við erum með mikið úrval af tertum og kökum sem eru fullkomnar fyrir fermingarveisluna – skoðaðu úrvalið og pantaðu! Hugsaðu um fermingarbarnið og gesti fermingarbarnsins. Hvað er það sem fermingarbarnið vill? Hvað finnst því gott og hver er eftilætis tertan? Pantaðu allt hjá okkur! Kosturinn við að panta hjá okkur er að þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma í að...

Lestu meira →

Búðu minningar á konudaginn með gómsætum kransabitum!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Konudagurinn er á næsta leiti og hefð er fyrir því að makinn dekri við hann með öllum ráðum. Nú er hægt að kaupa fallega sæta gjöf í móttöku Tertugallerísins í Skeifunni. Gefðu makananum sæta gjöf! Einstaklega bragðgóðir 20 kransabitar í fallegum umbúðum - bættu fallegum blómvendi við. Þetta verður eftirminnileg stund -  Gómsætu kransabitarnir eru einstaklega góðir með góðu heimalögðu kaffi.

Lestu meira →

Sæt tækifærisgjöf með 20 litlum gómsætum kransabitum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ert þú að leita að gjöf sem gleður? Þá getur þú verið viss um að hitta í mark með því að kaupa litla gómsæta kransabita í poka merktum Tertugallerí. Nú er hægt að kaupa hjá okkur sæta tækifærisgjöf með 20 stk. litlum bragðgóðum kransabitum í fallegum poka. Frábær gjöf fyrir öll tækifæri. Hægt er að kaupa þetta á staðnum, það þarf ekki endilega að leggja inn pöntun deginum áður. Við afgreiðum þessa vöru samdægurs. Falleg, ljúf og sæt hamingja fyrir mömmu, pabba, ömmu og afa, frænku og frænda, vinina og samstarfsmenn – jafnvel fyrir þig líka! Kauptu tækifærisgjöf í netverslun...

Lestu meira →