Fréttir — kransakaka

Fermingarveisla - Hversu mikið magn á að panta?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Líkt og kom fram í okkar fyrstu fermingarfærslu á þessu ári þá vitum við hjá Tertugalleríinu að það getur verið krefjandi að halda fermingu, enda í mörg horn að líta og gott er að viðhafa skipulag. Við viljum halda áfram að leiðbeina ykkur í undirbúningnum til að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á fermingardaginn. Að þessu sinni tökum við til umfjöllunar áætlað magn fyrir veitingar í veislum, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Við gerum ráð fyrir því annars vegar að fæstir vilja lenda í því að hafa ekki nóg af veitingum á veisluborðinu og...

Lestu meira →

Gleðilegan þjóðhátíðardag kæru landsmenn!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þjóðhátíðardagur Íslands er 17. júní og minnumst við þess að þennan dag árið 1944 fékk Ísland fullt sjálfstæði. Hér eru viðburðir í Reykjavík á þessum merkisdegi!  Árið 1944 var 17. júní valinn en það er fæðingardagur Jóns Sigurðssonar sem var helsti leiðtögi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni. Gleðilega hátíð kæru landsmenn!

Lestu meira →

Pantaðu eftirlætis fermingartertuna þína í dag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fermingar 2021 eru byrjaðar - pantaðu í dag! Toppaðu ferminguna með veitingum frá Tertugalleríinu strax í dag. Finndu þínar uppáhalds kræsingar og pantaðu. Það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tíman og njóta í ró og næði. Við erum með mikið úrval af tertum og kökum sem eru fullkomnar fyrir fermingarveisluna – skoðaðu úrvalið og pantaðu! Hugsaðu um fermingarbarnið og gesti fermingarbarnsins. Hvað er það sem fermingarbarnið vill? Hvað finnst því gott og hver er eftilætis tertan? Pantaðu allt hjá okkur! Kosturinn við að panta hjá okkur er að þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma í að...

Lestu meira →

Ljúf og sæt hamingja - Skoðaðu úrvalið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hamingja, sæla eða lukka er tilfinning fyrir gleði, ánægju og vellíðan. Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Það jafnast fátt við ljúfan og sætan hamingjubita á skrítnum tímum sem þessum. Finndu þinn fullkomna hamingjubita í því sem þú ert að gera um hátíðarnar. Farið gætilega og passið vel uppá hvert annað. Gleðilega hátíð!  Starfsfólk Tertugalleríisins.

Lestu meira →

Fermingarveislu heldur maður einu sinni á ævinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Margar fjölskyldur eru komnar á fullt með undirbúning fyrir ferminguna og við hjá Tertugalleríinu finnum fyrir álaginu sem því fylgir. Úrvalið hjá okkur er fjölbreytt. Til þess að auðvelda þér undirbúninginn bjuggum við til sér tilefni þar sem við tókum saman allt gómsæta bakkelsið á einn stað. Tilefnið er einfaldlega Ferming. Í ár erum við með fermingartilboð. Fermingatilboðið gildir út febrúar en leggja þarf inn pöntun fyrir 29. febrúar til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Auðvelt er að fara í gegnum vörurnar á vefsíðu okkar og setja í körfu því mynd af hverri vöru...

Lestu meira →