Fréttir — kransakaka
Konunglega kransakakan ómissandi
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Kransakökur hafa verið miðpunkturinn á veisluborðum Íslendinga lengi, sérstaklega í fermingarveislum. Þessar dásamlegu og fallegu kökur eru ekki íslensk uppfinning, heldur koma þær hingað til lands frá Danmörku, eins og svo margar aðrar hefðir.
- Merki: Ferming, fermingar, fermingarterta, fermingarveisla, kransablóm, kransakaka, kransakarfa
Einfaldaðu ferminguna með gjafakorti
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gjafakort geta verið til margra hluta gagnleg. Þau geta komið sér vel fyrir afa og ömmur sem vilja hjálpa til við fermingu barnabarna sinna. Þau geta til dæmis keypt gjafakort fyrir ákveðna upphæð hjá okkur í Tertugalleríinu sem dugar upp í kransaköku.
- Merki: Ferming, Fermingar, kransakaka
Tertugalleríið hjálpar til við ferminguna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þúsundir barna munu fermast í vor. Við hjá Tertugalleríinu erum þessa dagana að senda foreldrum fermingarbarna á höfuðborgarsvæðinu bækling sem sýnir hluta af úrvalinu af fermingartertunum okkar.
- Merki: Ferming, Fermingar, Fermingarveisla, kransakaka, Veisla