Fréttir — marengsterta
Tertugalleríið fagnar þínum gleðistundum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertugalleríið hefur fest sig í sessi sem sannkallaður sælkeraboðberi landsmanna. Hvort sem tilefnið er afmæli, útskrift, brúðkaup eða föstudagskaffi í vinnunni, þá er Tertugalleríið með úrval ljúffengra veisluveiga sem gleðja bragðlaukana. Við hjá Tertugalleríinu viljum alltaf bjóða upp á ferskar og bragðgóðar vörur þannig að þú og gestir þínir fáið að upplifa okkar bestu gæði. Við leggjum því mikla áherslu á að tertur, eins og ferskar matvörur, eru bestar þegar þær eru nýjar – semsagt alveg nýbakaðar. Allar kökur og tertur Tertugallerísins eru ferskvörur sem þýðir að þær eru bakaðar sama dag og afhending fer fram, svo þeirra megi njóta...
- Merki: BrauðréttirBrauðterta, frönsk súkkulaðiterta, Gleðistundir, gulrótarterta, marengsterta, Rúllubrauðterta, Súkkulaðiterta með nammi og mynd, Sælkerasalat, Þriggja laga amerísk súkkulaðiterta
Bjóddu upp á marengsbombu á áramótunum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Áramótin eru einstakur tími þar sem fortíð og framtíð mætast í einu augnabliki. Þetta eru stundir þar sem við horfum um öxl, hugleiðum árið sem er að líða og fögnum komandi ári með nýjum vonum og tækifærum. Áramótin gefa okkur tækifæri til að staldra við og endurmeta líf okkar. Við spyrjum okkur spurninga eins og: Hvað tókst mér að áorka á þessu ári? Hvernig stóð ég mig í tengslum við markmið mín? Hvað get ég gert betur á nýju ári? Þetta er tíminn þar sem við horfum á árangur okkar og mistök, lærum af reynslunni og ákveðum hvernig við viljum...
Tertuboð er tilvalin hugmynd á kjördegi!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Kjördagur í alþingiskosningum er mikilvægur dagur í okkar lýðræðislega samfélagi. Þetta er dagurinn þar sem þjóðin kemur saman til að kjósa um framtíðarstefnu landsins. Af hverju ekki að bæta smá sætindum og gleði við þennan dag með því að halda tertuboð? Að sameina fólk með tertuboði getur verið skemmtileg leið til að fagna lýðræðinu og gera kosningadaginn eftirminnilegan. Tertuboð er tilvalin leið til að hvetja fólkið í kringum okkur til að taka þátt í kosningunum og getur bragðgóð terta verð tákn um samstöðu og gleði. Tertan getur einnig orðið brú á milli ólíkra skoðana þar sem fólk kemur saman til...
- Merki: Alþingiskosningar, Alþingiskosningar 2024, Brauðterta, Frönsk súkkulaðiterta, Marengsterta, Samvera, Samverustund, Smástykki, Súkkulaðiterta, Tertuboð, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Það er tilvalið að gleðja með marengstertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt betra en að gleðja þá sem manni þykir vænt um með ljúffengri marengstertu og er hún fullkominn kostur þegar þú vilt bjóða upp á eitthvað einstakt og eftirminnilegt. Léttleikinn og sæta bragðið af marengsinum ásamt mjúka rjómanum og fersku berjunum eða ávöxtunum gera þessa tertu að algjörum veislurétti sem allir njóta og gleðjast yfir . Marengsterta er ljúffeng með einstakri áferð og falleg að sjá. Hún er tilvalin fyrir hvers kyns tilefni, hvort sem það er afmæli, jólaboð, brúðkaup eða bara afslappað kaffiboð með fjölskyldu og vinum. Marengstertur Tertugallerísins gleðja Við hjá Tertugalleríinu mælum með Marengstertum okkar en þær...
Fagnaðu sjómannadeginum með tertum frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á sunnudaginn verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um allt land. Þá fögnum við starfi, hetjudáð og fórnfýsi sjómanna. Í Reykjavík og á Ísafirði var sjómannadagurinn fyrst haldinn hátíðlegur 6. júní 1938 og breiddust hátíðahöldin fljótt um sjávarbyggðir landsins, en frá upphafi 20. aldar tíðkaðist að halda sérstakar sjómannamessur í kirkjum áður en þilskipin héldu til veiða Í dag er sjómannadagurinn er fjölskylduhátíð sem fjallar um allt sem viðkemur hafinu, menningu tengda sjómennsku, skip, sjómenn, fisk, ýmsan fróðleik og sjómannalögin góðu hljóma víða í bland við góða skemmtun og þéttskipaða dagskrá. Fagnaðu sjómannadeginum með ómótstæðilegum marengstertum Eins og flestir vita eru oft...
- Merki: Banana, Banana- og kókosbomba, Htrísmarengsbomba, Marengsbomba, Marengsterta, Pantaðu tímanlega, Sjómannadagurinn, Sjómenn, Veisluveigar, Þitt tilefni