Fréttir — Pantaðu tímanlega
Fagnaðu áfangasigri með tertu frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er alltaf ánægjulegt þegar árangri að settu markmiði er náð og þá er upplagt að nota tækifærið til að fagna honum með bros á vör. Oft liggur mikil vinna að baki slíkum sigrum og okkur hjá Tertugalleríinu finnst tilvalið að fagna þeim með súkkulaðitertu merktri fyrirtækinu eða félaginu þínu. Komdu á óvart með bragðgóðri súkkulaðitertu með merki þíns fyrirtækis eða félags eða þeim skilaboðum sem þú vilt koma á framfæri. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4 x 29cm) og 60 manns (58 x39cm)....
- Merki: Áfangasigur, Fagna, Pantaðu tímanlega, Súkkulaðiterta, Tilefni, Veisluveigar, Þitt eigið tilefni
Þú finnur ljúffengar fundarveitingar hjá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Er fundur framundan í vinnunni? Ef svo er þá getum við hjá Tertugalleríinu einfaldað þér fyrirhöfnina með bragðgóðum og fallegum veitingum. Snitturnar okkar er frábær hugmynd sem slær alltaf í gegn og það er vinsælt hjá fyrirtækjum að panta snittur þegar fundur er framundan. Þess heldur eru snitturnar tilvaldar fyrir öll tilefni og allir geta fundið sér eitthvað við hæfi hvort sem það er á fundinn, í veisluna, eða í árbítsboð með vinum og ættingjum. Þú getur valið úr mörgum tegundum sem eru hver annarri gómsætari og snitturnar eru þægilegar til framreiðslu. Lágmarkspöntun eru sex snittur sömu tegundar og þær snittur...
- Merki: Ferskbakað, Fundarveitingar, Fundur, Kokteil snittur, Makkarónukökur, Pantaðu tímanlega, Rúllutertubrauð, Snittur, Tapas snittur, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Fermingartímabilið er framundan
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú þegar febrúar er að líða undir lok styttist í að fermingartímabilið hefjist. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum þá er alltaf um að ræða mikilvæg tímamót í lífi þess og fjölskyldunnar, þar sem tíðkast að slá upp veislu til að fagna með þeim sem standa fermingarbarninu nær. Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar fermingartertur og aðrar veisluveigar á hagstæðu verði fyrir fermingarveislur. Við hjá Tertugalleríinu viljum endilega fá að liðsinna ykkur í undirbúningnum með því að létta undir og fækka verkefnum. Það er fátt vinsælla í fermingarveislum en klassískar og...
- Merki: Brauðterta, Ferming, Ferming 2024, Fermingarveisla, Kokteil snittur, Pantaðu tímanlega, Rúllutertubrauð, Snittur, Tapas snittur, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Ekki gleyma nestinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á Íslandi eru fjölmargir virkir fjalla- og gönguhópar þar sem útivera, gleði og skemmtilegur félagsskapur er sameiginlegt áhugamál þeirra sem þá stunda. Þeir snúast yfirleitt um reglulegar göngur, heilsueflingu og góða samveru og hópurinn er yfirleitt breiður og fjölbreyttur. Hóparnir geta ýmist verið að taka léttar göngutúra eða farið í lengri gönguferðir út fyrir borgarmörkin eða jafnvel upp á hæstu tinda. Það sem virðist skipta mestu máli er að fólk komi og taki þátt í félagsskapnum. Raunin virðist vera sú að einstaklingar finna sér hóp sem henta sínum þörfum og þegar rétti hópurinn er fundinn virðist oft vera erfitt að...
- Merki: Ferskbakað, Gönguhópur, Kaffitími, Kleinur, Nesti, Pantaðu tímanlega, Smástykki, Sparinesti, Tilefni, Útivist, Þitt eigð tilefni
Pantaðu bollur tímanlega fyrir bolludaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það styttist í bolludaginn! Nú er hann mánudaginn 12. febrúar. Þá eru ljúffengar vatnsdeigsrjómabollur ómissandi. Í ár bjóðum við hjá Tertugalleríinu upp á bragðgóðar vatnsdeigsrjómabollur með glassúr og hindberjasultu á frábæru verði. Vatnsdeigsrjómabollur frá Tertugalleríinu eru einstaklega ljúffengar og glæsilegar og sérstaklega mjúkar undir tönn. Það er tilvalið að gleðja fjölskyldu, vini, starfsfólk eða viðskiptavini með gómsætum vatnsdeigsrjómabollum á bolludaginn. Bollurnar koma í takmörkuðu upplagi og einungis til afhendingar 12. febrúar á bolludaginn sjálfan. Bollurnar eru afgreiddar í öskjum þar sem hver eining samanstendur af 12 bollum sömu gerðar. Fyrstur kemur fyrstur fær Tryggðu þér okkar ljúffengu vatnsdeigsbollur strax í...
- Merki: Bolludagur, Bolludagurinn, Bolludagurinn 2024, Gleðja, Pantaðu tímanlega, Rjómabolla með hindberjasultu og glassúr, Takmarkað magn, Tilefni, Vatnsdeigsbollur, Þitt eigið tilefni