Fréttir — Páskar
Fagnaðu páskunum með tertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Páskahátíðin er hafin. Páskarnir eru helgasta hátíð kristinna manna enda minnast þeir þá dauða Jesú og fagna upprisu hans. Á páskunum hittast fjölskyldur, vinir og kunningjar. Ef haldið er kaffiboð þá er gott að geta boðið upp á gómsæta tertu eða annað meðlæti frá Tertugalleríinu.
- Merki: kleinur, marengsbomba, Páskar
Tertugalleríið lokar fyrir pantanir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Mikið álag er á okkur hjá Tertugalleríinu nú um stundir vegna ferminga og páska. Af þeim sökum verður ekki hægt að panta hjá okkur eftir klukkan 16 í dag.