Fréttir — Páskar

Gleðilega páska!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugallerí óskar þér og þínum gleðilegra páska. Páskarnir eru mesta hátíð kirkjuársins hjá flestum kristnum kirkjudeildum. Kristnir menn trúa því að Jesús hafi verið krossfestur á föstudeginum langa og risið upp frá dauðum á þriðja degi.

Lestu meira →

Fagnaðu páskunum með tertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Páskahátíðin er hafin. Páskarnir eru helgasta hátíð kristinna manna enda minnast þeir þá dauða Jesú og fagna upprisu hans. Á páskunum hittast fjölskyldur, vinir og kunningjar. Ef haldið er kaffiboð þá er gott að geta boðið upp á gómsæta tertu eða annað meðlæti frá Tertugalleríinu. 

Lestu meira →

Tertugalleríið lokar fyrir pantanir

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Mikið álag er á okkur hjá Tertugalleríinu nú um stundir vegna ferminga og páska. Af þeim sökum verður ekki hægt að panta hjá okkur eftir klukkan 16 í dag.

Lestu meira →