Fréttir — smástykki

Eru þið að fara ganga í það heilaga í sumar?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þið fallegu tilvonandi hjón hafið örugglega velt fyrir ykkur hvernig vígslan og veislan eiga að vera, hvar og hvenær og um allt fólkið sem mun koma að þessum merkisdegi. Svo lengi sem þið talið saman og setið ykkur markmið fer allt vel. Það er að mörgu að huga en það er gott að vita fyrirfram að það eru engar fastar reglur nema ein en sú er að þarf að vera einhver sem gefur ykkur saman, fulltrúi frá trúar- eða lífskoðunarfélagi eða sýslumanni. Að öðru leiti snýst þetta fyrst og fremst um að hafa gaman og að láta hugmyndaflugið ráða.  ...

Lestu meira →

Við óskum þér til hamingju með þennan merka áfanga

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ertu að fara halda uppá útskriftina? Gott er að byrja að anda djúpt og óska þér til hamingju og hafðu það bakvið eyrað að „þegar öllu er á botnin hvolft þá fer allt einhvernveginn, þótt margur efist um það á tímabili“ – þetta skrifaði Halldór Kiljan Laxness. Það sem skiptir mestu máli er að þú ert fyrst og fremst að halda uppá þennan merka dag fyrir þig. Engin veisla er fullkomin án þeirra sem standa þér nærri og auðvitað matarins. Þú vilt gera fólki þínu glaðan dag með því að bjóða öllum uppá eitthvað bragðgott og gómsætt. Stundum er gott...

Lestu meira →

Veldu kræsileg og litrík smástykki á veisluborðið þitt

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Rifjaðu upp þegar þú varst lítil telpa eða lítill gutti í fermingarveislum. Þú hafði lítinn áhuga á ömmu gömlu eða frændanum úr sveitinni. Það eina sem þér fannst skemmtilegast var að fela þig undir veisluborðinu með hvíta langa einlita satín dúknum sem strauk gólfteppið mjúklega og faldi þig einstaklega vel. Þú ert uppi með þér með öll gómsætu smástykkin sem þú gast snarað á lítinn disk án þess að láta sjá þig. Þú varst kominn í annan heim og naust þess að bragða á gotterínu á litla disknum. Hreinasta hnossgæti sem það var og góðar minningar. Nú er hægt að...

Lestu meira →