Fréttir — smurbrauð
Tilefni til að gera sér glaðan dag og fagna hversdeginum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það eru örugglega margir sem hugsar með sér hvernig boðskortin eiga líta út og hvaða orð á að nota fyrir mannfögnuðinn sem á að skipuleggja. Áttu að nota eitthvað af þessum orðum? veisla, teiti, samkvæmi, hóf, samkoma, fagnaður, hátíð, gleðskapur eða partí, jafnvel ball. Það skiptir máli hvaða orð verður fyrir valinu fyrir þitt tilefni. Til að skapa stemmningu þarftu að leggja höfðuðið í bleyti og velja eitt þeirra eða fleiri en öll þessi orð þýða þó það sama, mannfögnuður. Mannfögnuður er sem sagt hópur fólks sem kemur saman til að skemmta sér á afmörkuðu svæði. Svo einfalt er það...
- Merki: afmæli, brauðterta, brúðkaup, Ferming, smurbrauð, snittur, tapas, terta, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Eru þið að fara ganga í það heilaga í sumar?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þið fallegu tilvonandi hjón hafið örugglega velt fyrir ykkur hvernig vígslan og veislan eiga að vera, hvar og hvenær og um allt fólkið sem mun koma að þessum merkisdegi. Svo lengi sem þið talið saman og setið ykkur markmið fer allt vel. Það er að mörgu að huga en það er gott að vita fyrirfram að það eru engar fastar reglur nema ein en sú er að þarf að vera einhver sem gefur ykkur saman, fulltrúi frá trúar- eða lífskoðunarfélagi eða sýslumanni. Að öðru leiti snýst þetta fyrst og fremst um að hafa gaman og að láta hugmyndaflugið ráða. ...
- Merki: brúðkaup, brúðkaupsdagurinn, brúðkaupstertan, makkarónur, marsípantertur, minimöndlukökur, smástykki, smurbrauð, snittur, tertur
Haltu upp á góða og veglega veislu undir berum himni
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það jafnast ekkert á við að sitja úti á góðum sólríkum degi með gómsætum kræsingum og góðu fólki. Lífið leikur við mann, engar áhyggjur og ekkert stress og því tilvalið að halda upp á góða og veglega veislu undir berum himni með vinum og fjölskyldu. Þegar fagnað er úti mælum við með klassískum, gómsætum smurbrauðssneiðum að dönskum hætti, gullfallegar kokteilsnittur og ljúfengum tapassnittum. Skoðaðu úrvalið okkar og veldu þínar uppáhalds snittur og heillaðu gestina. Gott er að hafa eitthvað smátt og sætt með og því er smekklegt að bjóða uppá litríkar makkarónur eða hátíðlegar mini möndlukökur. Ljúf og sæt hamingja í einum...
- Merki: fjölskylda, kokteilsnittur, makkarónur, möndlukökur, smurbrauð, sumar, tapas, vinir, ÞittTilefni
Veldu kræsileg og litrík smástykki á veisluborðið þitt
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Rifjaðu upp þegar þú varst lítil telpa eða lítill gutti í fermingarveislum. Þú hafði lítinn áhuga á ömmu gömlu eða frændanum úr sveitinni. Það eina sem þér fannst skemmtilegast var að fela þig undir veisluborðinu með hvíta langa einlita satín dúknum sem strauk gólfteppið mjúklega og faldi þig einstaklega vel. Þú ert uppi með þér með öll gómsætu smástykkin sem þú gast snarað á lítinn disk án þess að láta sjá þig. Þú varst kominn í annan heim og naust þess að bragða á gotterínu á litla disknum. Hreinasta hnossgæti sem það var og góðar minningar. Nú er hægt að...
- Merki: brauðtertur, Fermingarveisla, hnossgæti, rúllutertubrauð, smástykki, smurbrauð, Veisla, veisluborð, þitt tilefni
Undirbúðu stórkostlegt kvöld - fáðu sent heim!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er alltaf góður tími til að gera sér og öðrum glaðan dag og í dag er hægt að finna uppá allskyns tilefni. Fyrir utan afmæli og eða útskrift sem er að sjálfsögðu besti tíminn til að gera sér glaðan dag með vörum frá Tertugalleríinu, þá er til dæmis hægt að halda uppá uppáhalds keppni fjölskyldunnar. Pantaðu súkkulaðitertu með nammi, texta og mynd af tilefninu. Tilefnin geta verið mismunandi; sá eða sú sem las flestar bækur yfir ákveðin tíma; sá eða sú sem yrkti lengsta ljóðið; sá eða sú sem vann uppáhalds spil fjölskyldunnar. Það er allt hægt og gott...
- Merki: heimsendinar, heimsent, Karrýsíldsneið, kræsingar, marsípanmynd, mynd, Roast Beef sneiðar, smurbrauð, Sneiðar með Rækjum, súkkulaðiterta, tertur, Útskrift, þitt tilefni