Fréttir — smurbrauð
Nýjung frá Tertugallerí: Smurbrauð að dönskum hætti
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugallerí erum stolt af því að bjóða nú upp á brakandi ferska nýjung: smurbrauð að dönskum hætti fyrir öll tækifæri. Þú getur valið um margar tegundir af ljúffengu smurbrauði, bæði í heilum eða hálfum sneiðum en einnig kokteil snittur. Smurbrauðið er gómsætt og gullfallegt og verðið er einkar sanngjarnt.
- Merki: fundarveitingar, fundir, kaffiveitingar, smurbrauð, snittur, tertugallerí, veisla, veisluveitingar