Fréttir — Steypiboð
Blessað barnalánið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fagnaðu með gjafaveislu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er orðið æ algengara að halda gjafaveislu til heiðurs verðandi eða nýbökuðum mæðrum. Þetta er skemmtileg og falleg nýbreytni sem gleður. Tertugalleríið hefur búið til tertu fyrir stráka og stelpur en líka bumbubúa sem leynir á sér. Skoðaðu úrvalið hjá Tertugalleríinu og gerðu gjafaveisluna ógleymanlegt.
- Merki: barn, gjafaveislur, Steypiboð
Meira úrval í steypiboðunum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það hefur færst í vöxt að vinkonur bjóði til veislu hér á landi í tilefni af því að stallsystir þeirra á von á sér eða nýbúin að eiga. Veislur sem þessar eru nýlunda hér en hafa tíðkast um aldir víða um heim. Iðulega er boðið upp á gómsætar tertur í veislunum.
- Merki: barnalán, gjafaveisla, gæfuterta, ljósálfur, Steypiboð