Fréttir — súkklaðiterta með mynd og texta

Tertugallerí óskar öllum gleðilega Hinsegin daga

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugallerí fögnum Hinsegin dögum 2021. Þetta er ein litríkasta hátíð Íslands og því ekki að panta súkkulaðitertu eða bollakökur með mynd af minningu um Hinsegin daga liðna ára. Þemað í ár er hinsegin á öllum aldri. Það litla sem þú þarft að gera er finna mynd af gömlum minningum á hinsegin dögum í myndaalbúminu þínu. Í kjölfarið hleður þú myndina niður* þegar þú pantar. Allir eiga að finna að það sé velkomið og að það geti lifað lífinu með stolti. *Gott er að hafa myndina í góðri upplausn.

Lestu meira →

Fáðu þér himneskar súkkulaðitertur frá Tertugallerí!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það mótmælir engin því að fá súkkulaðitertu. Himneskar og svo góðar að ómögulegt er að standast þær. Við hjá Tertugallerí erum afar ánægð að geta boðið upp á fjölbreytt úrval af súkkulaðitertum. Súkkulaðitertur eru sígildar tertur sem henta öllum tilefnum og eftirlæti margra sælkera. Þær eru bragðgóðar og gómsætar og koma í ýmsum stærðum. Settu eigin mynd á súkkulaðitertuna fyrir þitt tilefni eða hafðu það einfalt og pantaðu súkkulaðitertu með íslenska fánanum.  Skreytingarnar eru fjölbreyttar og við hæfi þeirra tertugerðar sem pöntuð er. Það er einnig hægt að prenta myndir á marsípan sem sett er á terturnar og líka er hægt að setja...

Lestu meira →

Pantaðu gómsæta súkkulaðitertu fyrir fjölskylduna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gott er að staldra aðeins við og einblína á stundir með fjölskyldunni og innihaldsríkar samræður. Heimilislífið á hug þinn allan um þessar mundir. Markmiðið gæti verið að allir leggist á eitt við að sýna traust, öryggi og náungakærleik. Til að gera samveru fjölskyldunnar að ógleymanlegri stund er gott að bjóða uppá eitthvað gómsætt og fallegt fyrir alla meðlimi. Skoðaðið úrvalið að smástykkjunum okkar eða jafnvel súkkulaðitertunum okkar því hægt er að láta prenta mynd og setja þinn eigin texta á tertuna. Tilvalið er að panta gómsæta súkkulaðitertu með fallegum skilaboðum um góða samverustund.

Lestu meira →

Haltu upp á dag mörgæsarinnar með fallegri og sætri tertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Alþjóðlegi dagur mörgæsarinnar er um helgina, rétt eftir sumardaginn fyrsta, og er hann haldinn með pompi og prakt um heim allan enda mörgæsir krúttlegar og afar merkileg dýr. Haltu upp á sumardaginn fyrsta og alþjóðlega dag mörgæsarinnar. Gerðu eitthvað öðurvísi! og skemmtilegt Pantaðu tertu með mynd á gæða marsípan hjá okkur til að halda upp á þennan sérstaka dag. Það eru til 17 tegundir af mörgæsum og eru keisaramörgæsir ein þeirra tegudna sem við sjáum svo oft í teiknimyndum eða krúttlegum myndum sem þjónninn í kjólfötunum. Þær eru ekki bara fallegar og skemmtilegar á skjánum en kvennfuglinn og karlfuglinn þurfa...

Lestu meira →

Haltu upp á alþjóðlega dag lista með listrænni marsípanmynd

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hjá UNESCO er 15. apríl alþjóðlegur dagur lista sem stuðlar að vitund um sköpunargáfu um allan heim. Fagnaðu þessum merka degi með því að panta tertu eða kökur með þinni einstöku listrænni marsípanmynd. Þessi sérstaki dagur er haldinn til að styrkja tengslin milli listsköpunnar og samfélagsins, hvetja til aukinnar vitundar um fjölbreytni listrænnar tjáningar og draga fram framlag listamanna til samfélagsins. Það er margt sem hægt er að læra, deila og fagna á alþjóðlega degi lista og UNESCO hvetur alla til að taka þátt í ýmsum verkefnum. Sendu okkur mynd sem við prentum á gómsætt marispan þegar þú pantar tertu. Prentað er á...

Lestu meira →