Tertugallerí óskar öllum gleðilega Hinsegin daga

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugallerí fögnum Hinsegin dögum 2021.

Þetta er ein litríkasta hátíð Íslands og því ekki að panta súkkulaðitertu eða bollakökur með mynd af minningu um Hinsegin daga liðna ára. Þemað í ár er hinsegin á öllum aldri. Það litla sem þú þarft að gera er finna mynd af gömlum minningum á hinsegin dögum í myndaalbúminu þínu. Í kjölfarið hleður þú myndina niður* þegar þú pantar. Allir eiga að finna að það sé velkomið og að það geti lifað lífinu með stolti.

*Gott er að hafa myndina í góðri upplausn.


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →