Frídagur verslunarmanna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Íslenski fáninn

 

Í ár eru 129 ár síðan frídagur verslunarmanna var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1894. Frídagur verslunarmanna er haldinn fyrsta mánudag í ágúst ár hvert og ber því ekki alltaf upp á sama degi mánaðarins. Upphaflega var frídegi verslunarmanna komið á af Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur og var ætlaður starfsfólki verslana að danskri fyrirmynd.

Við hjá Tertugalleríinu sendum verslunarfólki og öðrum landsmönnum kveðju á þessum frídegi verslunarmanna, megi hann nýtast vel til góðra verka!


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →