Fréttir — tertur með mynd

Komdu fólkinu þínu óvart með tertu í bústaðnum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er hásumar og allt orðið grænt í kringum okkur. Sólin skín sem aldrei fyrr og færir okkur gleði í hjarta. Að þessu sögðu þá höfum við heyrt af því að fólk hafi glatt gesti og gangandi með tertu eða tertum frá okkur í sumarbústaðnum. Það gleður okkur mjög að terturnar hafa glatt fólk í sumarfríinu og vonum að þær gleðja fólk áfram í sumar. Viltu deila með okkur þinni gleðistund í bústaðnum með veitingar frá okkur?  Við erum með nokkrar tegundir tertna eins og hin eina sanna, klassíska og gómsæta súkkulaðitertan okkar með mynd. Sú er tilvalin í bústaðinn...

Lestu meira →

Fermingarveislu heldur maður einu sinni á ævinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Margar fjölskyldur eru komnar á fullt með undirbúning fyrir ferminguna og við hjá Tertugalleríinu finnum fyrir álaginu sem því fylgir. Úrvalið hjá okkur er fjölbreytt. Til þess að auðvelda þér undirbúninginn bjuggum við til sér tilefni þar sem við tókum saman allt gómsæta bakkelsið á einn stað. Tilefnið er einfaldlega Ferming. Í ár erum við með fermingartilboð. Fermingatilboðið gildir út febrúar en leggja þarf inn pöntun fyrir 29. febrúar til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Auðvelt er að fara í gegnum vörurnar á vefsíðu okkar og setja í körfu því mynd af hverri vöru...

Lestu meira →

Öskudagur er hátíðardagur yngstu kynslóðanna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þann 26. febrúar er öskudagur og ekki seinna vænna en að byrja undirbúa hátíðardag yngstu kynslóðanna. Gleðin leynir sér ekki í andlitum barna þegar þau eru komin í búningana og eru tilbúin í fjörið með tilheyrandi skemmtilegum uppákomum. Það er gott að vera þar sem gleðin býr! Tertugalleríið ætlar að vera þar sem gleðin býr. Það er mikið úrval í boði fyrir yngstu kynslóðina en við mælum með súkkulaðitertu sem skreytt er með M&M en hægt er að lífga uppá tertuna með mynd að eigin vali eða texta eða hvoru tveggja. Auðvelt er að ganga frá pöntun í pöntunarferlinu á...

Lestu meira →

Vinsælasta terta Tertugallerísins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þessi dásamlega terta er með súkkulaðitertu- botni, skreytt með gómsætu brúnu smjörkremi, lakkrís, M&M og ávaxtahlaupi. Hægt er að fá Afmælistertuna í 15, 30 og 60 manna stærðum. 

Lestu meira →

Útskriftarveislan

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist óðum í útskriftir og viljum við hjá Tertugallerí að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á veislunni með að taka saman veitingar sem eru tilvaldar fyrir útskriftina.

Lestu meira →