Fréttir — Þitt eigið tilefni
Fagnaðu áfangasigri með tertu frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er alltaf ánægjulegt þegar árangri að settu markmiði er náð og þá er upplagt að nota tækifærið til að fagna honum með bros á vör. Oft liggur mikil vinna að baki slíkum sigrum og okkur hjá Tertugalleríinu finnst tilvalið að fagna þeim með súkkulaðitertu merktri fyrirtækinu eða félaginu þínu. Komdu á óvart með bragðgóðri súkkulaðitertu með merki þíns fyrirtækis eða félags eða þeim skilaboðum sem þú vilt koma á framfæri. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4 x 29cm) og 60 manns (58 x39cm)....
- Merki: Áfangasigur, Fagna, Pantaðu tímanlega, Súkkulaðiterta, Tilefni, Veisluveigar, Þitt eigið tilefni
Hvernig fermingarveislu vill fermingarbarnið halda?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fermingin er merkur áfangi í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar allrar. Vegurinn liggur frá barnæskunni til fullorðinsáranna og allt er mögulegt. Við hjá Tertugalleríinu segjum alltaf að það er mikilvægt að leyfa fermingarbarninu tilvonandi að vera með í ráðum og hafa áhrif á hvernig umgjörð veislunnar verður, því fermingardagurinn er ein af stóru stundunum í lífi hvers barns og hefur að geyma dýrmætar minningar. Til eru margar útfærslur af fallegum fermingarveislum og þarf að líta til þess hvað höfðar til hvers og eins. Þá erum við ekki einungis að tala um magnið fyrir hvern rétt sem er pantaður og borinn fram,...
- Merki: Ferming, Ferming 2024, Fermingarbarn, Fermingarveisla, Tilefni, Veisla, Veisluveigar, Þitt eigið tilefni
Þú finnur ljúffengar fundarveitingar hjá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Er fundur framundan í vinnunni? Ef svo er þá getum við hjá Tertugalleríinu einfaldað þér fyrirhöfnina með bragðgóðum og fallegum veitingum. Snitturnar okkar er frábær hugmynd sem slær alltaf í gegn og það er vinsælt hjá fyrirtækjum að panta snittur þegar fundur er framundan. Þess heldur eru snitturnar tilvaldar fyrir öll tilefni og allir geta fundið sér eitthvað við hæfi hvort sem það er á fundinn, í veisluna, eða í árbítsboð með vinum og ættingjum. Þú getur valið úr mörgum tegundum sem eru hver annarri gómsætari og snitturnar eru þægilegar til framreiðslu. Lágmarkspöntun eru sex snittur sömu tegundar og þær snittur...
- Merki: Ferskbakað, Fundarveitingar, Fundur, Kokteil snittur, Makkarónukökur, Pantaðu tímanlega, Rúllutertubrauð, Snittur, Tapas snittur, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Fermingartímabilið er framundan
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú þegar febrúar er að líða undir lok styttist í að fermingartímabilið hefjist. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum þá er alltaf um að ræða mikilvæg tímamót í lífi þess og fjölskyldunnar, þar sem tíðkast að slá upp veislu til að fagna með þeim sem standa fermingarbarninu nær. Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar fermingartertur og aðrar veisluveigar á hagstæðu verði fyrir fermingarveislur. Við hjá Tertugalleríinu viljum endilega fá að liðsinna ykkur í undirbúningnum með því að létta undir og fækka verkefnum. Það er fátt vinsælla í fermingarveislum en klassískar og...
- Merki: Brauðterta, Ferming, Ferming 2024, Fermingarveisla, Kokteil snittur, Pantaðu tímanlega, Rúllutertubrauð, Snittur, Tapas snittur, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Ekki gleyma konudeginum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sunnudagurinn 25. febrúar er fyrsti dagur Góumánaðar sem hefur verið tileinkaður konum frá því um miðja 19. öld. Á þessum degi er venjan hjá mörgum að gleðja konurnar í sínu lífi með einum eða öðrum hætti, hvort sem um ræðir ömmur, mömmur, systur, dætur, frænkur, vinkonur, kærustu, unnustu eða eiginkonu. Konurnar í lífi þínu geta komið úr margvíslegum áttum og átt sérstakan stað í hjarta þínu. Við hjá Tertugalleríinu viljum liðsinna þér við að gleðja konurnar í þínu lífi og mælum með að keypt séu blóm en ekki síður eitthvað sætt og ljúft. Við bjóðum upp á gott úrval af...
- Merki: Ástin, Frönsk súkkulaðiterta, Gleðja, Konudagurinn, Konudagurinn 2024, Marengsterta, Panta tímanlega, Smástykki, Tilefni, Þitt eigið tilefni