Fréttir — Tilefni
Ævintýralega góðar makkarónukökur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ævintýralega góðar makkarónur fyrir öll tækifæri og gleðistundir Fáir vita að uppruna makkarónukökunnar má rekja aftur til 8. aldar og að upprunaland hennar er Ítalía. Það var einka-konditor drottningarnarinnar Catherine de Medici, sem kom þeim fyrir sjónir Frakka á endurreisnartímanum, á ferðalagi drottningarinnar. Í dag eru makkarónurnar eitt af þjóðartáknum Frakklands og eru vinsælar um allan heim, þar er Ísland engin undantekning. Hjá Tertugalleríinu getur þú pantað ljúffengar og fallegar makkarónur sem eru tilvaldar fyrir þitt einstaka tilefni og gleðistundir. Makkarónurnar koma 35 stykki saman á bakka og eru með sítrónu-, saltkaramellu-, hindberja-, vanillu-, súkkulaði-, pistasíu-, kaffi- og ástaraldinbragði. Við...
- Merki: Afmæli, Afmælisveisla, Ástaraldínmakkaróna, Augnkonfekt, Baby Shower, Erfidrykkja, Fánadagar, Ferming, Ferming 2023, Fermingar, Fermingarveisla, Gleðistundir, Gómsætt, Gotterí, Hindberjamakkaróna, Kaffimakkaróna, Makkarónukökur, Makkarónur, Pistasíumakkaróna, Saltkaramellumakkaróna, Sítrónumakkaróna, Skírn, Skírnarveisla, Smábitar, Smábiti, Steypiboð, Súkkulaðimakkaróna, Tilefni, Vanillumakkaróna, Þitt tilefni
Pantaðu eftirlætis fermingartertuna þína í dag!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fermingar 2021 eru byrjaðar - pantaðu í dag! Toppaðu ferminguna með veitingum frá Tertugalleríinu strax í dag. Finndu þínar uppáhalds kræsingar og pantaðu. Það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tíman og njóta í ró og næði. Við erum með mikið úrval af tertum og kökum sem eru fullkomnar fyrir fermingarveisluna – skoðaðu úrvalið og pantaðu! Hugsaðu um fermingarbarnið og gesti fermingarbarnsins. Hvað er það sem fermingarbarnið vill? Hvað finnst því gott og hver er eftilætis tertan? Pantaðu allt hjá okkur! Kosturinn við að panta hjá okkur er að þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma í að...
- Merki: bragðgott, brauðterta, Brauðterta með hvítlauks hummus, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með tómat og basil hummus, Brauðterta með túnfisk, brauðtertur, eftirminnilegt, Ferming, Ferming 2021, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, Fjölbreyttni, fjölskylda, fögnuður, gjafir, gleði, gleðidagur, gómsætt, hamingja, hamingjubiti, hefð, hlaðborð, kaffi, kaffiveitingar, Kaka, Kirkja, Kransabitar, kransablóm, kransakaka, kræsingar, makkarónur, marengs, marsípanmynd, marsípantertur, rúlllutertubrauð, rúllutertubrauð með pepperoni, rúllutertubrauð með skinku, salat, skúffubitar, smástykki, smurbrauð, súkkulaðibitar, súkkulaðiterta, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, tapas snittur, Tilefni, Veisla, Veisla heima, veisluborð, veislur, Viðburður, Þitt tilefni!
Pantaðu afmælistertu sem vekur athygli fyrir daginn þinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gómsæta súkkulaðitertan sem vekur athygli í boðinu gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima. Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.
- Merki: afmæli, afmæliskaka, afmælisterta, afmælisveisla, barn, börnin, Fjölbreyttni, fjölskyldan, fögnuður, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, Súkkulaðitertur, tertur með mynd, Tilefni, Veisla, Veisla heima, veisluborð, veislur
Frábær afmælishúmor
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þær slógu heldur betur í gegn á netinu skemmtilegu afmælisterturnar sem pantaðar voru hjá Tertugalleríinu á vinnustað í höfuðborginni í síðustu viku. Tilefnið var afmæli sex starfsmanna á vinnustaðnum í maí.
Alltaf tilefni til að fá sér tertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þau eru mörg tækifærin sem gefast til að fagna jafnt stórum sem smáum áföngum í lífinu. Þegar þú vilt fagna þá er tilvalið að gera það með tertu frá Tertugalleríinu. Þú getur látið útbúa tertuna eftir þínu höfði. Við reynum allt hvað við getum til að láta óskir þínar verða að veruleika.