Fréttir — Veisla
Útskriftir nálgast
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: kransablóm, marsipanterta, súkkulaðiterta, útskrift, veisla
Bjóddu gestum upp á ljúffenga tertu í brúðkaupinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: brúðkaup, brúðkaupsterta, terta, Veisla
Afmælisdagurinn er besti dagur ársins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fallegt brúðkaup í sumarlok
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt fallegra en að ganga í hjónaband í sumarlok. Hápunkturinn í öllum brúðkaupsveislum er þegar brúðarhjónin skera brúðartertuna og bjóða upp á kaffi og með því. Tertugalleríið býður upp á mikið úrval af tertum fyrir þá sem vilja eiga góðar minningar úr brúðkaupinu.
Fáðu þér marengsbombu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt betra í leiðindaveðrinu nú í mars en að kúra inni og fá sér marengstertu. Við höfum bakað þrjár nýjar tertur. Ein er með bönunum og kókos, önnur er hrísmarengsterta með hrískúlum og vanillurjóma og sú þriðja er með rjómafyllingu og ferskum berjum. Þetta eru algjörar bombur.