Fréttir — Veisla
Brauðterta er hamingjuterta fyrir þig og þína!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Brauðterta er hamingjuterta, gómsæt, litrík og falleg og sómir sér vel á hvaða borði sem er: eldhúsborðinu, borðstofuborðinu eða jafnvel sófaborðinu og er sérlega góð að snæða með fjölskyldunni. Hún klikkar aldrei! Pantaðu í dag og bættu við smá sætu með!Brauðterta var á borðstólnum á flestum heimilum í gamla daga og engir afgangar urðu eftir. í dag hefur hún fengið uppreist æru og er orðin ein vinsælasta tertan á borðum íslendinga. Brauðtertan hefur fengið mikla athyggli á samfélagsmiðlum og fjölmiðlum og við hjá Tertugallerínu fögnum því. Tertugalleríið bíður þér og fjölskyldunni uppá tilbúnar fallegar bragðgóðar klassískar brauðtertur með Túnfisk, Skinku,...
- Merki: Fermingar, fermingarterta, fjölskyldan, fyrirtækjatertur, salöt, terta, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Fermingartilboð fyrir glæsilegu fermingarveisluna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fermingarbarnið er í aðalhlutverki í fermingarveislunni, veislunni sem við höldum því til heiðurs og því viljum við hjá Tertugalleríinu auðvelda þér fyrirhöfnina með því að hafa allar veitingar á tilboði á einu stað. Skoðaðu fermingartilboðið! Fermingatilboðið gildir út mars en leggja þarf inn pöntun fyrir 31. mars til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Lífið í kringum fermingar í þá eldgömlu daga er ekki svo ósvipað og í dag í grunninn. Kristnifræðslan var til að mynda undir eftirliti presta eins og er í dag en á ábyrgð foreldra. Það hefur ekki breyst! Það var skylda...
- Merki: brauðterta, Ferming, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, fermingatilboð, kransaka, terta, tilboð, Veisla, veitingar
Nýjung hjá Tertugallerí – litlir kleinuhringir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: afmæli, Fermingar, fyrirtækjatertur, skírn, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Styttist í Eurovision!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugallerí viljum auðvelda þér fyrirhöfnina fyrir Eurovision partýið og höfum því tekið saman nokkrar veitingar sem eru tilvaldar í Euroveisluna.
- Merki: marengsbomba, marengsterta, súkkulaðiterta, Veisla, þitt tilefni
Nýjung – vegan smurbrauð og vegan snittur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: afmæli, Fermingar, Útskrift, Veisla, þitt tilefni