Fréttir — afmæli
Hann á afmæli í dag!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Til hamingju með daginn í dag, öll þið sem fagnið honum. Afmælisbarn dagsins er Quentin Jerome Tarantino, sem fagnar 60 ára stórafmæli í dag. Tarantino (eins og hann er oftast nefndur) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur sem hefur átt mikillar velgengni að fagna á sínum ferli. Við hjá Tertugalleríinu vonumst þess að þið sem fagnið afmæli ykkar í dag fáið súkkulaðitertu í tilefni dagsins, því hjá okkur eru allir afmælisdagar súkkulaðidagar, sérstaklega þegar súkkulaðitertur eru bornar fram. Við vitum líka að bragðgóð og klassísk súkkulaðiterta gleður jafnt unga sem aldna, sama hvort sé verið að fagna afmæli eða góðum mánudegi...
- Merki: Afmæli, Ferskbakað, Súkkulaðiterta, Til hamingju, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Gerðu afmælið ógleymanlegt
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er alltaf gaman að geta fagnað stórum og smáum áföngum í lífinu eða í rekstri fyrirtækja með myndatertu. Ekki skiptir hvort um er að ræða sex ára afmælisbarn eða fyrirtæki sem fagnar nýrri farþegaþotu
- Merki: Afmæli, Súkkulaðiterta, Wow
Ævintýralega góðar makkarónukökur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ævintýralega góðar makkarónur fyrir öll tækifæri og gleðistundir Fáir vita að uppruna makkarónukökunnar má rekja aftur til 8. aldar og að upprunaland hennar er Ítalía. Það var einka-konditor drottningarnarinnar Catherine de Medici, sem kom þeim fyrir sjónir Frakka á endurreisnartímanum, á ferðalagi drottningarinnar. Í dag eru makkarónurnar eitt af þjóðartáknum Frakklands og eru vinsælar um allan heim, þar er Ísland engin undantekning. Hjá Tertugalleríinu getur þú pantað ljúffengar og fallegar makkarónur sem eru tilvaldar fyrir þitt einstaka tilefni og gleðistundir. Makkarónurnar koma 35 stykki saman á bakka og eru með sítrónu-, saltkaramellu-, hindberja-, vanillu-, súkkulaði-, pistasíu-, kaffi- og ástaraldinbragði. Við...
- Merki: Afmæli, Afmælisveisla, Ástaraldínmakkaróna, Augnkonfekt, Baby Shower, Erfidrykkja, Fánadagar, Ferming, Ferming 2023, Fermingar, Fermingarveisla, Gleðistundir, Gómsætt, Gotterí, Hindberjamakkaróna, Kaffimakkaróna, Makkarónukökur, Makkarónur, Pistasíumakkaróna, Saltkaramellumakkaróna, Sítrónumakkaróna, Skírn, Skírnarveisla, Smábitar, Smábiti, Steypiboð, Súkkulaðimakkaróna, Tilefni, Vanillumakkaróna, Þitt tilefni
Pantaðu afmælistertu sem vekur athygli fyrir daginn þinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gómsæta súkkulaðitertan sem vekur athygli í boðinu gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima. Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.
- Merki: afmæli, afmæliskaka, afmælisterta, afmælisveisla, barn, börnin, Fjölbreyttni, fjölskyldan, fögnuður, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, Súkkulaðitertur, tertur með mynd, Tilefni, Veisla, Veisla heima, veisluborð, veislur
Gómsæta súkkulaðitertan er algjört lostæti!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gómsæt og klassísk súkkulaðiterta gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima! Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.
- Merki: afmæli, afmælisterta, afmælisveisla, árangur, ástin, brúðkaup, Erfidrykkja, Ferming, fjölskylda, fyrirtækjatertur, skírn, súkkulaðiterta, terta, tertur með mynd, Útskrift, Veisla heima, vinir