Fréttir — afmæli

Fátt sem jafnast á við góða sumarveislu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu.   Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Veislugestir vilja oft eitthvað...

Lestu meira →

Afmæli þú átt í dag, útaf því við syngjum lag

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fróðlegt er að segja að samkvæmt tölum síðan 1853 eiga flestir afmæli á sumarmánuðum. Ágúst er sá mánuður þar sem flestir halda uppá þennan merkisdag, fæðingardaginn sinn. Júlí og september fylgja fast á eftir og eru þessir álíka viðburðaríkir mánuðir. Tertugallerí er tilbúið fyrir alla sem ætla að halda uppá fæðingardaginn. Við mælum með gómsætum afmælistertunum okkar, frægu súkkulaðitertunni með mynd og nammi og texta. Það er sniðugt að bæta flottri mynd með uppáhaldsmynd afmælisbarnsins á tertuna sem mun gleðja alla í veislunni.Við óskum öllum til hamingju með heilladaginn! Afmæli þú átt í dag, út af því við syngjum lag sama daginn sem er nú, sannarlega fæddist þú. :,: Til...

Lestu meira →

Makkarónur er ljúf og sæt hamingja í einum bita

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Loksins getum við hjá Tertugallerí kynnt með stolti nýjar litríkar og gómsætar makkarónur. Makkarónur sem fylla sál þína með ljúfri og sætri hamingju í einum bita. Þegar flestir heyra orðið makkarónur hugsa margir um franskar og breskar hefðarfrúr og vel skreytt konungleg hlaðborð með fallegum litríkum og girnilegum makkarónum. Nýttu þér tækifærið og gerðu þitt eigið konunglega hlaðborð og bjóddu þeim sem þér þykir vænt um í töfraheim fylltann af skrautlegum makkarónum. Makkarónurnar eru tilvaldar fyrir þitt eintaka tilefni, ferminguna, brúðkaupið, útskriftina, afmælið og í skírnarveisluna. Pantaðu eitthvað konunglegt í veisluna þína í dag.

Lestu meira →

Frábær tilboð fyrir hvaða tilefni sem er - pantaðu í dag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugallerí verður í sólskinsskapi þrátt fyrir smá súld því við erum viss um að sólin er rétt handan við skýin. Það er varla hægt annað en ræða veðrið og Tertugallerí fær ekki nóg af þeirri umræðu. Sumarið er frábær tími fyrir alla. Við byrjuðum í síðustu viku að auglýsa góðu tilboðin okkar á þessum fyrstu sumardögum og við ætlum að halda því áfram. Margir eru á fullu að huga að skipulagi fyrir fermingar, brúðkaup og afmæli í sumarsólinni svo við erum tilbúin fyrir tilefnið þitt. Gott er að panta sem fyrst! Það er alltaf gott að huga að því um...

Lestu meira →

Vinsælasta terta Tertugallerísins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þessi dásamlega terta er með súkkulaðitertu- botni, skreytt með gómsætu brúnu smjörkremi, lakkrís, M&M og ávaxtahlaupi. Hægt er að fá Afmælistertuna í 15, 30 og 60 manna stærðum. 

Lestu meira →