Fréttir — brúðkaup
Konunglegar hvítar brúðkaupstertur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hvítar brúðkaupstertur njóta mikilla vinsælda hjá okkur í Tertugalleríinu, en rétt eins og á brúðarkjólunum táknar hvíti liturinn hreinleika. Það er þó ekki uppruni þeirrar hefðar að bjóða upp á hvíta brúðkaupstertu.
- Merki: brúðkaup, marsípantertur
Marsípanterturnar henta við ýmis tækifæri
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Marsípantertur eru vinsælar fyrir ýmis tilefni, hvort sem um er að ræða brúðkaup, stórafmæli eða bara tímamót á vinnustaðnum. Í grunninn er marsípan blanda af muldum möndlum annars vegar, og sykri eða hunangi hins vegar. Deilt er um uppruna þessarar gómsætu blöndu, en víst þykir að hún varð til við Miðjarðarhafið.
- Merki: afmæli, brúðkaup, marsípantertur
Hvernig á að skera brúðartertur?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: brúðarterta, brúðkaup
Fagnaðu brúðkaupsafmælinu með tertu frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu höfum stundum fjallað um brúðkaup í fréttunum hjá okkur enda eigum við úrval af brúðkaupstertum fyrir hin nýgiftu hjón. Þegar haldið er upp á stóra viðburði í lífinu, líkt og brúðkaup, er tilvalið að fylgja því eftir og halda einnig uppá brúðkaupsafmælið en þau hafa hvert sitt nafn fyrstu 15 árin og svo á fimm ára fresti.
- Merki: brúðarterta, brúðkaup