Fréttir — brúðkaup
Sumarið er tími brúðkaupa
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er besti tími ársins til að ganga í hjónaband. Þá er veðrið yfirleitt gott, dagarnir langir og nóttin björt. Hamingja og gleði er í loftinu. Ef þú ert með nýstárlega hugmynd að tertu fyrir brúðkaupið þitt þá getið þið haft samband við okkar og við unnið saman að útfærslunni.
- Merki: brúðkaup, brúðkaupstertur, kransakökur
Fáðu þér marengsbombu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt betra í leiðindaveðrinu nú í mars en að kúra inni og fá sér marengstertu. Við höfum bakað þrjár nýjar tertur. Ein er með bönunum og kókos, önnur er hrísmarengsterta með hrískúlum og vanillurjóma og sú þriðja er með rjómafyllingu og ferskum berjum. Þetta eru algjörar bombur.
Bjóddu gestum upp á ljúffenga tertu í brúðkaupinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Stutt er í sumarið með sinni sól og fíflum á grasi grónum völlum. Sumarið er líka tími brúðkaupa.Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna.
Bónorð um áramót og brúðkaup á nýju ári
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Um áramót tíðkast að líta yfir farinn veg og taka ákvarðanir um framhaldið. Sumir strengja áramótaheit, en aðrir nota tækifærið og taka stórt skref í sambandi sínu við maka sinn og bera upp bónorðið. Það er ástæðulaust að mikla fyrir sér vinnu við undirbúning brúðkaupsins, sérstaklega ef brúðhjónin verðandi fá okkur hjá Tertugalleríinu til að baka brúðkaupstertuna og annað góðgæti.
- Merki: brúðarterta, brúðkaup, marsípantertur
Skemmtileg jólahefð að bjóða upp á kransakökur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Allir þekkja gómsætu kransakökurnar sem hafa verið á veisluborðum landsmanna svo lengi sem elstu menn muna. Sérstaklega eru þær tengdar skírn, fermingu og útskrift. Færri tengja kransakökurnar við jólin, þó sú tenging hafi verið sterk á fyrri hluta síðustu aldar. Mörg fyrirtæki senda viðskiptavinum súkkulaði fyrir jólin.
- Merki: brúðarterta, brúðkaup, fermingarterta, kransakökur, útskriftartera