Fréttir — brúðkaup

Sumarleg Marengsbomba

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertan samanstendur af púðursykurs- marengs með rjómafyllingum, skreytt með marengsbitum og nóg af ferskum berjum, karamellu og súkkulaði.

Lestu meira →

Nýjung - Tapas frá Tertugallerí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugallerí kynnum enn eina nýjungina í vöruúrvali okkar – dásamlega bragðgóðar tapas snittur. Um er að ræða fimm mismunandi tapas snittur, meðal annars gómsæta vegan tapas snittu. 

Lestu meira →

Tertugallerí Myllunnar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þeir sem ætla að ganga í hjónaband í sumar eru flestir komnir vel á veg með skipulagninguna, enda í mörg horn að líta og margt sem þarf að ákveða. Við hjá Tertugallerí bjóðum upp á gullfallegar og gómsætar brúðartertur á einkar hagstæðu verði.

Lestu meira →

Bjóddu gestum upp á ljúffenga tertu í brúðkaupinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Stutt er í sumarið með sinni sól og fíflum á grasi grónum völlum. Sumarið er líka tími brúðkaupa. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna.

Lestu meira →

Fallegt brúðkaup í sumarlok

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fátt fallegra en að ganga í hjónaband í sumarlok. Hápunkturinn í öllum brúðkaupsveislum er þegar brúðarhjónin skera brúðartertuna og bjóða upp á kaffi og með því. Tertugalleríið býður upp á mikið úrval af tertum fyrir þá sem vilja eiga góðar minningar úr brúðkaupinu.

Lestu meira →