Fréttir — marengsterta

Gleðilegan þjóðhátíðardag kæru landsmenn!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þjóðhátíðardagur Íslands er 17. júní og minnumst við þess að þennan dag árið 1944 fékk Ísland fullt sjálfstæði. Hér eru viðburðir í Reykjavík á þessum merkisdegi!  Árið 1944 var 17. júní valinn en það er fæðingardagur Jóns Sigurðssonar sem var helsti leiðtögi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni. Gleðilega hátíð kæru landsmenn!

Lestu meira →

Fullkomnaðu sumarveisluna með gómsætum kræsingum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu.   Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Gómsætu og litríku Tapassnitturnar okkar eru tilvaldar í á veisluborðið. Ekki gleyma Kokteilsnittunum okkar. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær...

Lestu meira →

Tertugallerí er futt á Korputorg

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

 Verið velkomin á Korputorg, nýjan afhendingarstað Tertugallerísins. Tertugallerí er flutt í nýtt og rúmgott húsnæði á Korputorg en þar verður nóg um bílstæði og allt aðgengi betra. Við hlökkum til að að taka á móti gömlum og nýju viðskiptavinum á nýjum afhendingarstað! Verið velkomin!Pantanir sem eru til afgreiðslu eftir 31. maí munu vera afhentar í nýrri afgreiðslu Tertugallerís á Korputorgi, Blikastaðavegi 2, Reykjavík.

Lestu meira →

Fagnaðu sumrinu með veitingum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er sumarið komið! Því er tilvalið að slá til og halda sumarlega veislu með veitingum frá frá Tertugalleríinu. Bjóddu fólkinu þínu í heimsókn og auðveldaðu þér svo fyrirhöfnina með að panta veitingar frá Tertugalleríinu. Það eina sem þú þarft að gera er að panta og sækja. Fyrir sumarið mælum við með tapas snittunum okkar, en um er að ræða 5 tegundir af tapas snittum og þar á meðal er auðvitað vegan kostur. Litlu og litríku kleinuhringirnir okkar slá einfaldlega alltaf í gegn. Skoðaðu úrvalið hér! Fyrir sætan endi mælum við með Marengsbombunni okkar en hægt er að fá hana tveimur...

Lestu meira →

Fáðu þér gómsæta tertu á alþjóðlega degi ljósmæðra

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Alþjóðlegi dagur ljósmæðra er á næsta leiti en miðvikudaginn 5. maí verður þessi merkisdagur haldinn hátíðlegur um allan heim. Gerðu vel við þig og fjölskylduna á miðvikudaginn sem er dagur til að vekja athygli á starfi ljósmæðra og öryggi barnshafandi kvenna um víða veröld.   Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir þig og þína.

Lestu meira →