Fréttir — marengsterta

Tertugallerí óskar þér og þínum gleðilegra páska

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú erum við að detta inn í stórhátíð sem vekur gleði og von í hjörtum manna. Tertugallerí óskar þér og þínum gleðilegra páska. Farið vel með hvort annað. Munum að þvo hendur, spritta og nota grímu. Og lifið heil.

Lestu meira →

Kynntu þér nýja afgreiðslutíma yfir páskana 2021

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú líður senn að páskum. Hefst mikil hátíð og má þá aldeilis gera vel við sig. Sérstakur afgreiðslutími tekur gildi yfir hátiðina hjá Tertugallerí. Pantanir í vefverslun Tertugallerísins taka mið af þessum breytta tíma. Athugið að lokað er föstudaginn langa og páskadag. Afgreiðslutímar í Tertugalleríi verða yfir stórhátíðina með eftirfarandi hætti:

Lestu meira →

Fáðu þér gotterí með pompi og prakt á þorranum!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugalleríið er enn á ný komið hátíðarskap. Þorrinn er byrjaður með pompi og prakt! Þorri er nafnið á fjórða mánuði vetrar að gömlu íslensku misseratali. Hann byrjaði föstudaginn 22. janúar. Sá laugardagur er nefndur þorraþræll en honum lýkur á konudeginum, laugardaginn 21. febrúar við upphaf góu. Það er eintaklega gott að fá eitthvað sætt með þorrandum en margt gotterí kemur til greina þegar góða veislu gjöra skal. Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir...

Lestu meira →

Opið er fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní.

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það eru annarsamir tímar og Tertugalleríið er tilbúið fyrir þig og veisluna. Við höfum nú opnað fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní. Pantaðu og kauptu í dag! Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar fermingartertur og brauðtertur á einkar hagstæðu verði. Í ár er engin undantekning og við eru afar stolt af úrvali okkar. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvægan áfanga í lífi hvers einstaklings. Við megum ekki gleyma því og þurfum að halda því við. Í raun má segja að þetta sé...

Lestu meira →

Nýtt í Tertugalleríinu! Bleikur og blár Marengs kross

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

  Við hjá Tertugalleríinu höfum bætt við úrvalið af gómsætu og litríku marengstertunum okkar, 20 manna Marengs kross fyrir ferminga- og skírnarveisluna, bleikan eða bláan. Við erum afar stolt af þessari nýjung hjá okkur.    Nýi kræsilegi Marengs krossinn kemur í bláu og bleiku, skreyttur með gómsætum og litríkum makkarónum, karamellu og girnilegum ferskum berjum. Katarína af Medici frá Ítalíu lagði sitt af mörkum við að gera makkarónur vinsælar árið 1533 þegar hún hafði með sér uppskriftina þegar hún fór til Frakklands til að giftast franska krónprinsinum sem varð Hinrik II, frakklandskonungur. Við hjá Tertugalleríinu vitum hvað þarf til að...

Lestu meira →