Fréttir — marengsterta

Styttist í Eurovision!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugallerí viljum auðvelda þér fyrirhöfnina fyrir Eurovision partýið og höfum því tekið saman nokkrar veitingar sem eru tilvaldar í Euroveisluna.

Lestu meira →

Erfidrykkjur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu viljum auðvelda aðstandendum að bjóða upp á gómsætar veitingar með lágmarks fyrirhöfn. Þú finnur allt fyrir erfidrykkjuna hjá Tertugallerí.

Lestu meira →

Sumarleg Marengsbomba

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertan samanstendur af púðursykurs- marengs með rjómafyllingum, skreytt með marengsbitum og nóg af ferskum berjum, karamellu og súkkulaði.

Lestu meira →

Kaffitíminn í bústaðnum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er hásumar og margir eru á ferð og flugi um landið. Flestir halda mest upp á þennan tíma ársins og vilja nýta hann til fullnustu, hvort sem það er með garðveislu heima, notalegum dögum í bústað eða hoppi á milli tjaldsvæða í leit að besta veðrinu.

Lestu meira →

Piparlakkrísterta

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Flestir eru sammála um að marengstertur eru drottningar tertanna. Það er eitthvað við stökkan marengsbotninn og rjómann sem gerir galdra. Tertugallerí býður upp á úrval af marengstertum og ein sú nýjasta er Piparlakkrísterta.

Lestu meira →