Fréttir — marengsterta

Einfaldaðu afmælishaldið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það eru fáir dagar á árinu sem eru skemmtilegri en afmælisdagurinn. Þá er gaman að fagna með fjölskyldunni eða í góðra vina hópi. Kökuboð eru ein skemmtilegustu boðin þar sem næði gefst til að tala saman og rifja upp góðar minningar.

Lestu meira →

Gerðu janúar auðveldari

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Mörgum þykir janúar langur og erfiður mánuður, enda jólin yfirstaðin og margir hafa tekið niður jólaljósin svo einhvern veginn virðist allt mun dekkra yfir. En við getum huggað okkur við að daginn er tekið að lengja, eitt lítið hænuskref á dag og við getum alltaf gert okkur dagamun þó ekki sé hátíðisdagur.

Lestu meira →

Nú styttist í jólin

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Eitt er víst að jól og ármót eru stærstu hátíðir ársins og þó þeim sé fagnað á mismunandi forsendum. Þá gerum við vel við okkur í mat og drykk og spörum hvergi við okkur í kræsingunum.

Lestu meira →

Feðradagurinn er 13. nóvember!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

 

Við Íslendingar höfum haldið mæðradaginn hátíðlegan um langt skeið en styttra er síðan við fórum að halda upp á feðradaginn. Það gerðist fyrst árið 2006 og má segja að það hafi sannarlega verið kominn tími til. Feður eru mikilvægar fyrirmyndir barna sinna, stoð þeirra og stytta og mikilvægt að heiðra þá fyrir framlag sitt.

Lestu meira →

Eflið fyrirtækjabraginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er kunnara en frá þurfi að segja að fátt eflir frekar samstöðu og starfsanda á vinnustað en þegar starfsmenn setjast niður saman, ræða málin og kynnast. Þá er gott að hafa eitthvað gott að maula á og Tertugallerí hefur gríðar gott úrval af kaffiveitingum sem henta.

Lestu meira →