Fréttir — sumar
Komdu fólkinu þínu óvart með tertu í bústaðnum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er hásumar og allt orðið grænt í kringum okkur. Sólin skín sem aldrei fyrr og færir okkur gleði í hjarta. Að þessu sögðu þá höfum við heyrt af því að fólk hafi glatt gesti og gangandi með tertu eða tertum frá okkur í sumarbústaðnum. Það gleður okkur mjög að terturnar hafa glatt fólk í sumarfríinu og vonum að þær gleðja fólk áfram í sumar. Viltu deila með okkur þinni gleðistund í bústaðnum með veitingar frá okkur? Við erum með nokkrar tegundir tertna eins og hin eina sanna, klassíska og gómsæta súkkulaðitertan okkar með mynd. Sú er tilvalin í bústaðinn...
- Merki: bústaður, frönsk súkkulaðiterta, gleði, súkkulaðiterta, sumar, terta, tertur með mynd, Veisla, þitt tilefni
Haltu upp á góða og veglega veislu undir berum himni
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það jafnast ekkert á við að sitja úti á góðum sólríkum degi með gómsætum kræsingum og góðu fólki. Lífið leikur við mann, engar áhyggjur og ekkert stress og því tilvalið að halda upp á góða og veglega veislu undir berum himni með vinum og fjölskyldu. Þegar fagnað er úti mælum við með klassískum, gómsætum smurbrauðssneiðum að dönskum hætti, gullfallegar kokteilsnittur og ljúfengum tapassnittum. Skoðaðu úrvalið okkar og veldu þínar uppáhalds snittur og heillaðu gestina. Gott er að hafa eitthvað smátt og sætt með og því er smekklegt að bjóða uppá litríkar makkarónur eða hátíðlegar mini möndlukökur. Ljúf og sæt hamingja í einum...
- Merki: fjölskylda, kokteilsnittur, makkarónur, möndlukökur, smurbrauð, sumar, tapas, vinir, ÞittTilefni
Tertugallerí gleður landsmenn með frábær tilboð
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
"Nú verða sagðar veðurfregnir: Veðurhorfur næstu sólarhringa á landinu öllu: Sólin lætur sjá sig og heilsar landsmönnum. Nokkuð milt veður er um land allt en útlit er fyrir að þurrt verði um landið." Þessi orð viljum við öll heyra alla daga. Sumarið er alveg að koma og Tertugallerí er komið í sumarskap. Nú er verkefnið hjá okkur næstu vikur að gleðja landsmenn með góð tilboð. Það er frábært að geta spilað og sungið í góðra vina hópi og gott að bjóða upp á eitthvað lekkert á tilboði fyrir þig og þína. Við erum með fallegar og bragðgóðar brauðtertur sem engin...
- Merki: brauðterta, Ferming, kransakökur, sumar, tilboð, þitt tilefni
Útskriftarveislan
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú styttist óðum í útskriftir og viljum við hjá Tertugallerí að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á veislunni með að taka saman veitingar sem eru tilvaldar fyrir útskriftina.
- Merki: kransablóm, kransakaka, marengsbomba, marengsterta, súkkulaðiterta, sumar, tertur, tertur með mynd, Útskrift
Styttist í sumarið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann