Fréttir — sumar
Haltu upp á vetrarsólstöður
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt yndislegra en vetrarsólhvörf. Þá er stutt til jóla, margir búnir eða langt komnir með jólaundirbúninginn og klukkurnar alveg að fara að klingja. Það er upplagt á vetrarsólhvörfum að bjóða upp á góðgæti með kaffinu í fyrirtækinu. Við hjá Tertugalleríinu mælum með ýmsu sem gott er að bjóða upp á. Þar á meðal er eplakakan með rommi, klassísku kleinurnar og þjóðlegar skonsur.
- Merki: sól, sumar, Vetrarsólstöður
Fagnið sumrinu með tertusneið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumardagurinn fyrsti er á næsta leiti. Fátt er skemmtilegra en að fagna lóusöng að sumri og hækkandi sól. Það má gera með gómsætri tertu frá Tertugalleríinu.
- Merki: banana og kókosbomba, kaffi, sumar, sumardagurinn fyrsti, tertur
Bjóddu gestum upp á ljúffenga tertu í brúðkaupinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Stutt er í sumarið með sinni sól og fíflum á grasi grónum völlum. Sumarið er líka tími brúðkaupa.Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna.