Fréttir

Bjóddu uppá sumarlegar marengsbombur með kaffinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er sumarið í algjörum hápunkti og því ekki seinna vænna en að bjóða uppáhalds fólkinu sínu í kaffi og kökur með því. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á bragðgott úrval af ljúffengum og litríkum marengsbombum tilvöldum með kaffinu í sumar. Marengstertur eru eftirlæti margra sælkera sem elska stökku en mjúku áferðina sem bráðnar í munninum. Þeir sömu vita einnig hve tímafrekt og viðkvæmt ferli það er að barka marengs svo vel sé. Hin eina sanna Marengsbomba er púðursykursmarengsterta með svampbotni og dásamlegri rjómafyllingu, skreytt með marengsbitum, karamellu, súkkulaði og ferskum berjum. Hægt er að fá Marengsbombuna í tveimur stærðum,...

Lestu meira →

Pantaðu veitingarnar fyrir steypiboðið frá Tertugallerí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Steypiboð fyrir verðandi foreldra er yndisleg hefð til að fagna tilkomu barna, en líka frábær afsökun að hitta fólkið sitt og borða góðar veitingar. Auðveldaðu þér fyrirhöfnina á bakstrinum fyrir steypiboðið og pantaðu veitingarnar frá Tertugalleríinu! Fátt er vinsælla í veislum en rúllutertubrauð og brauðtertur. Hjá okkur er hægt að fá tvær gerðir af rúllutertubrauðum og á sex mismunandi tegundir af brauðtertum. Þar á meðal eru að sjálfsögðu tvær vegan brauðtertur. Hægt er að fá brauðterturnar í tveimur stærðum, 16-18 manna og 30-35 manna. Punkturinn yfir i-ið í steypiboðum er að sjálfsögðu steypiboðs-tertan. Hjá okkur er hægt að fá Gæfutertu,...

Lestu meira →

Þú færð steggja- og gæsunar tertuna hjá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fátt er skemmtilegra en góð brúðkaup en steggja- og gæsaveislurnar eru sjaldan síðri. Þá koma nánasta fólk brúðarinnar og brúðgumans saman og halda daginn hátíðlegan í tilefni komandi brúðkaups. Við hjá Tertugalleríinu erum með afskaplega bragðgott úrval af allskyns veitingum sem eru tilvalin bæði fyrir steggja- og gæsaveisluna jafnt og brúðkaupið sjálft. Skoðaðu veitingarnar fyrir brúðkaupið sjálft hér! Kynntu þér líka þann möguleika að láta setja mynd á tertu, t.d. af verðandi brúði eða brúðguma eða einhverju því sem tengist tilefninu. Hægt er að setja mynd á flestar gerðir af tertum frá okkur. Hámarksstærð myndar er u.þ.b. 50x50cm en getur...

Lestu meira →

Brúðkaupsveisla að hætti Tertugallerísins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu erum alsæl með að brúðkaupstímabilið er hafið enda fátt skemmtilegra en gott brúðkaup. Hjá okkur er hægt að velja um þrjár tegundir af gullfallegum 20 manna brúðkaupstertum, Lafði Kate, Lafði Díana og Lafði Grace. Brúðkaupsterturnar eru með súkkulaðitertubotni og dásamlegri súkkulaðimousse fyllingu. Hjúpaðar með hvítum sykurmassa og skreyttar með sykurblómum, ferskum berjum og súkkulaðivindlum. Til viðbótar toppaðu veisluborðið með gullfallegum kransaskálum eða kransakörfum en kransakörfurnar okkar eru einnig tilvaldar með fordrykknum í veislunni. Skoðaðu úrvalið okkar af veitingum tilvöldum fyrir brúðkaupið, allt á einum stað. Smelltu hér til að skoða brúðkaup. Athugaðu að panta þarf brúðartertur með...

Lestu meira →

Fagnaðu útskriftinni með veitingum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist í útskriftartímabilið sem er engu síðra en fermingartímabilið! Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á fjölbreytt úrval af fallegum og gómsætum veitingum fyrir útskriftina. Þar sem það er nú sumar er um að gera að hafa veitingarnar í takt við það. Litrík og sumarleg Marengsbomba er tilvalin fyrir útskriftina en hægt er að velja um bæði 15 og 30 manna Marengsbombu. Vertu með smárétti í útskriftarveislunniLitlu gulrótar-, skúffu- og kransabitarnir okkar er nýjung hjá okkur í Tertugalleríinu og eru þeir, þó við segjum sjálf frá, einstaklega bragðgóðir. Nýttu þér tilboðið og heillaðu gestina með kokteil- og tapas snittum! Hægt...

Lestu meira →