Fréttir

Fagnaðu Hinsegin dögunum með litríkum veitingum

Nýttu tækifærið og veldu þína mynd á tertuna og komdu gestunum skemmtilega á óvart. Hægt er að fá áprentaða mynd á bollakökur, súkkulaði- og marengstertur.

Lestu meira →

Birt undir: marengsterta, súkkulaðiterta

Vinsælasta terta Tertugallerísins

Þessi dásamlega terta er með súkkulaðitertu- botni, skreytt með gómsætu brúnu smjörkremi, lakkrís, M&M og ávaxtahlaupi. Hægt er að fá Afmælistertuna í 15, 30 og 60 manna stærðum. 

Lestu meira →

Birt undir: afmæli, mynd, súkkulaðiterta, tertur, tertur með mynd, þitt tilefni

Frábærar viðtökur á litlu kleinuhringjunum

Litlu kleinuhringirnir okkar hafa vægast sagt fengið frábærar viðtökur en þessi hringlaga dásemd hefur svo sannarlega slegið í gegn. 

Lestu meira →

Birt undir: þitt tilefni

Fáðu þér vegan veitingar frá Tertugalleríinu

Fáðu sauma-klúbbinn í heimsókn, auðveldaðu þér fyrirhöfnina og bjóddu upp á gullfallegar og gómsætar vegan veitingar frá Tertugalleríinu.

Lestu meira →

Birt undir: þitt tilefni

Fagnaðu afmælinu með veitingum frá Tertugalleríinu

Öll höfum við nóg að gera, auðveldaðu þér fyrirhöfnina og njóttu veislunar með fólkinu þínu og bragðgóðum veitingum frá Tertugalleríinu.

Lestu meira →

Sigraðu HM veisluna þína með veitingum frá Tertugallerí

Nógu stressandi er að horfa á leikinn, auðveldaðu þér fyrirhöfnina á undirbúningi HM veislunnar og pantaðu veitingar frá Tertugallerí.

Lestu meira →

Birt undir: marengsterta, súkkulaðiterta, tertur, þitt tilefni

Nýjung hjá Tertugallerí – litlir kleinuhringir

Við hjá Tertugallerí kynnum enn eina nýjungina!  Ljúffenga og gullfallega kleinuhringi. Gerðu vel við þig og skreyttu veisluborðið með guðdómlegum kleinuhringjum.

Lestu meira →

Birt undir: afmæli, Fermingar, fyrirtækjatertur, skírn, Útskrift, Veisla, þitt tilefni