Fréttir — brúðkaup

Toppaðu brúðkaupið með dásamlegum veitingum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Brúðkaup er án efa einn stærsti dagur í lífi allra para. Brúðkaupsdagurinn er oftast skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.

Lestu meira →

Gómsæta súkkulaðitertan er algjört lostæti!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gómsæt og klassísk súkkulaðiterta gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima! Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.

Lestu meira →

Súkkulaðitertur eru himneskar og ómögulegt að standast þær

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það mótmælir engin því að súkkulaðitertur eru himneskar og svo góðar að ómögulegt er að standast þær. Við erum afar ánægð að geta boðið upp á fjölbreytt úrval af súkkulaðitertum.  Súkkulaðitertur eru sígildar tertur sem henta öllum tilefnum og eftirlæti margra sælkera. Þær eru bragðgóðar og gómsætar og koma í ýmsum stærðum, allt upp í 60 manna og jafnvel hægt að sérpanta enn stærri. Skreytingarnar eru fjölbreyttar og við hæfi þeirra tertugerðar sem pöntuð er. Það er einnig hægt að prenta myndir á marsípan sem sett er á terturnar og líka er hægt að setja þinn eigin texta og þar með færðu persónulega og gómsæta súkkulaðitertu...

Lestu meira →

Sæt tækifærisgjöf með 20 litlum gómsætum kransabitum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ert þú að leita að gjöf sem gleður? Þá getur þú verið viss um að hitta í mark með því að kaupa litla gómsæta kransabita í poka merktum Tertugallerí. Nú er hægt að kaupa hjá okkur sæta tækifærisgjöf með 20 stk. litlum bragðgóðum kransabitum í fallegum poka. Frábær gjöf fyrir öll tækifæri. Hægt er að kaupa þetta á staðnum, það þarf ekki endilega að leggja inn pöntun deginum áður. Við afgreiðum þessa vöru samdægurs. Falleg, ljúf og sæt hamingja fyrir mömmu, pabba, ömmu og afa, frænku og frænda, vinina og samstarfsmenn – jafnvel fyrir þig líka! Kauptu tækifærisgjöf í netverslun...

Lestu meira →

Tilefni til að gera sér glaðan dag og fagna hversdeginum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það eru örugglega margir sem hugsar með sér hvernig boðskortin eiga líta út og hvaða orð á að nota fyrir mannfögnuðinn sem á að skipuleggja. Áttu að nota eitthvað af þessum orðum? veisla, teiti, samkvæmi, hóf, samkoma, fagnaður, hátíð, gleðskapur eða partí, jafnvel ball. Það skiptir máli hvaða orð verður fyrir valinu fyrir þitt tilefni. Til að skapa stemmningu þarftu að leggja höfðuðið í bleyti og velja eitt þeirra eða fleiri en öll þessi orð þýða þó það sama, mannfögnuður. Mannfögnuður er sem sagt hópur fólks sem kemur saman til að skemmta sér á afmörkuðu svæði. Svo einfalt er það...

Lestu meira →