Fréttir — brúðkaup

Fátt sem jafnast á við góða sumarveislu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu.   Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Veislugestir vilja oft eitthvað...

Lestu meira →

Eru þið að fara ganga í það heilaga í sumar?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þið fallegu tilvonandi hjón hafið örugglega velt fyrir ykkur hvernig vígslan og veislan eiga að vera, hvar og hvenær og um allt fólkið sem mun koma að þessum merkisdegi. Svo lengi sem þið talið saman og setið ykkur markmið fer allt vel. Það er að mörgu að huga en það er gott að vita fyrirfram að það eru engar fastar reglur nema ein en sú er að þarf að vera einhver sem gefur ykkur saman, fulltrúi frá trúar- eða lífskoðunarfélagi eða sýslumanni. Að öðru leiti snýst þetta fyrst og fremst um að hafa gaman og að láta hugmyndaflugið ráða.  ...

Lestu meira →

Makkarónur er ljúf og sæt hamingja í einum bita

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Loksins getum við hjá Tertugallerí kynnt með stolti nýjar litríkar og gómsætar makkarónur. Makkarónur sem fylla sál þína með ljúfri og sætri hamingju í einum bita. Þegar flestir heyra orðið makkarónur hugsa margir um franskar og breskar hefðarfrúr og vel skreytt konungleg hlaðborð með fallegum litríkum og girnilegum makkarónum. Nýttu þér tækifærið og gerðu þitt eigið konunglega hlaðborð og bjóddu þeim sem þér þykir vænt um í töfraheim fylltann af skrautlegum makkarónum. Makkarónurnar eru tilvaldar fyrir þitt eintaka tilefni, ferminguna, brúðkaupið, útskriftina, afmælið og í skírnarveisluna. Pantaðu eitthvað konunglegt í veisluna þína í dag.

Lestu meira →

Frábær tilboð fyrir hvaða tilefni sem er - pantaðu í dag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugallerí verður í sólskinsskapi þrátt fyrir smá súld því við erum viss um að sólin er rétt handan við skýin. Það er varla hægt annað en ræða veðrið og Tertugallerí fær ekki nóg af þeirri umræðu. Sumarið er frábær tími fyrir alla. Við byrjuðum í síðustu viku að auglýsa góðu tilboðin okkar á þessum fyrstu sumardögum og við ætlum að halda því áfram. Margir eru á fullu að huga að skipulagi fyrir fermingar, brúðkaup og afmæli í sumarsólinni svo við erum tilbúin fyrir tilefnið þitt. Gott er að panta sem fyrst! Það er alltaf gott að huga að því um...

Lestu meira →

Sumarleg Marengsbomba

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertan samanstendur af púðursykurs- marengs með rjómafyllingum, skreytt með marengsbitum og nóg af ferskum berjum, karamellu og súkkulaði.

Lestu meira →